Fréttir

Fyrirsagnalisti

30.3.2023 : Laust er til umsóknar starf lögfræðings hjá Persónuvernd

Vilt þú starfa á vinnustað þar sem mörg helstu grundvallaratriði í íslensku samfélagi á sviði upplýsingaverndar koma til úrlausnar?

7.2.2023 : Alþjóðlegi netöryggisdagurinn – fræðsluátak Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar

Í dag, 7. febrúar 2023, er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Hið stafræna umhverfi er í stöðugri þróun og netnotkun verður sífellt stærri hluti af lífi barna. Sú þróun skapar ný tækifæri og marga möguleika en henni fylgir einnig aukin hætta á því að brotið sé gegn börnum og réttindum þeirra.

Persónuvernd, í samstarfi við Fjölmiðlanefnd, kynnir væntanlegt fræðsluátak um mikilvægi persónuverndar, miðlalæsis og netöryggis barna í stafrænni tilveru

28.1.2023 : Hverju skilar vernd persónuupplýsinga?

Grein rituð af Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar, í tilefni alþjóðlega persónuverndardagsins.

28.1.2023 : Alþjóðlegi persónuverndardagurinn - 28. janúar

Í dag, 28. janúar 2023, er alþjóðlegi persónuverndardagurinn haldinn hátíðlegur og er það í 17. skipti. Persónuverndarstofnanir víða um heim standa fyrir ýmsum kynningum og vitundarvakningu um málefni persónuverndar í tengslum við daginn.

27.1.2023 : Nýjar reglur um rafræna vöktun

Persónuvernd hefur gefið út nýjar reglur um rafræna vöktun ásamt fyrirmyndum að merkingum og fræðslu þar að lútandi. Einnig hafa verið gefnar út leiðbeiningar um meðferð tölvupósts, skráasvæða og eftirlit með netnotkun. 

Síða 5 af 52


Var efnið hjálplegt? Nei