Fræðsluefni

Fyrirsagnalisti

Glærukynningar

Glærukynningar frá málþingum Persónuverndar

Leiðbeiningar Persónuverndar

Persónuvernd hefur gefið út leiðbeiningar fyrir afmörkuð atriði persónuverndarreglugerðar ESB (pvrg.)

Evrópskar leiðbeiningar um persónuvernd

Evrópska persónuverndarráðið (European Data Protection Board - EDPB) gefur reglulega út leiðbeiningar um ýmis málefni tengd persónuverndarlöggjöfinni. Þá hefur ráðið jafnframt staðfest tilteknar leiðbeiningar forvera síns, svokallaðs 29. gr. vinnuhóps ESB, er varða almennu persónuverndarreglugerðina.

Evrópska persónuverndarráðið er skipað fulltrúum allra persónuverndarstofnana aðildarríkja á EES-svæðinu.

 

Bæklingar Persónuverndar um nýjar persónuverndarreglur 2018

Bæklingana er hægt að nálgast með því að smella á viðeigandi flokk hérvinstra megin á hliðarstikunni. Um er að ræða tvenns konar bæklinga, annars vegar bæklingur fyrir fyrirtæki og hins vegar fyrir einstaklinga.Var efnið hjálplegt? Nei