Upplýsingar fyrir fjölmiðla

Persónuvernd leitast við að svara öllum fyrirspurnum fjölmiðla um málefni sem falla undir hennar verksvið. Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, tekur við slíkum fyrirspurnum.

Á skrifstofutíma er leitast við að gefa samband við forstjóra í gegnum skiptiborð Persónuverndar, s. 510-9600.

Utan opnunartíma skrifstofu er unnt að hafa samband beint við forstjóra í s. 844-8386 eða með tölvupósti á netfangið helga[hjá]personuvernd.is

 Myndir af Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar:

Helga Þórisdóttir, forstjóri PersónuverndarHelga Þórisdóttir, forstjóri PersónuverndarHelga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar

(Myndir: Sigrún Magg)
Var efnið hjálplegt? Nei