Viðburðir

Fyrirsagnalisti

Alþjóðlegi persónuverndardagurinn 28. janúar

Alþjóðlegi persónuverndardagurinn verður haldinn hátíðlegur þann 28. janúar næstkomandi. Af því tilefni mun Persónuvernd taka þátt í og koma að ýmsum viðburðum.

Lesa meira

Upptaka af málþingi Persónuvernd og Landspítala

Þann 12. janúar 2018 boðuðu Persónuvernd og Landspítali til málþings þar sem fjallað var um nýjar reglur um persónuvernd og áhrif þeirra á íslenskan heilbrigðisgeira.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei