Almennt um persónuvernd

Fyrirsagnalisti

Hvað eru persónuupplýsingar?

Persónuupplýsingar eru allar upplýsingar sem hægt er að tengja við þig sem einstakling, t.d. nafn, kennitala, staðsetningargögn, ljósmynd o.s.frv.

Hvenær má vinna með persónuupplýsingar?

Öll vinnsla persónuupplýsinga verður að byggjast á heimild í persónuverndarlögum. Það fer eftir tilgangi vinnslunnar hvaða heimild getur átt við í hvert sinn. Engin ein heimild er rétthærri, mikilvægari eða betri en önnur.

Hvenær má vinna með viðkvæmar persónuupplýsingar?

Sá sem vinnur viðkvæmar persónuupplýsingar þarf að ákveða fyrirfram við hvaða heimild vinnslan styðst.Var efnið hjálplegt? Nei