Fréttir

Fyrirsagnalisti

16.7.2019 : Nýjar reglur um öryggi við vinnslu persónuupplýsinga í söfnum heilbrigðisupplýsinga.

Reglur þessar lúta að því hvernig tryggja skuli öryggi við vinnslu persónuupplýsinga í söfnum heilbrigðisupplýsinga skv. lögum um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga nr. 110/2000, sbr. lög nr. 45/2014. 

6.6.2019 : 11. fundur Evrópska persónuverndarráðsins í Brussel 4. júní 2019

Hinn 4. júní 2019 fór fram 11. fundur Evrópska persónuverndarráðsins (EDPB) en hann sitja allar persónuverndarstofnanir innan EES og Evrópska persónuverndarstofnunin (EDPS). 

20.5.2019 : Persónuvernd barna – innan heimilis og utan

Persónuvernd sendi á dögunum bréf og fræðslubæklinga í alla grunnskóla landsins þar sem fjallað er um grunnatriði um persónuvernd barna, bæði fyrir kennara og aðra þá sem vinna með upplýsingarnar og einnig fyrir börnin og ungmennin sjálf. Í bréfinu eru skólastjórnendur hvattir til þess að kynna efnið fyrir kennurum, öðru starfsfólki og nemendum. Af því tilefni birtist eftirfarandi grein í Fréttablaðinu í dag, 20. maí 2019.

Persónuvernd mun halda áfram að setja málefni barna í forgang og stefnt er að því að útbúa meira fræðsluefni í því skyni. 

17.4.2019 : Á þriðja tug leiðbeininga um ný persónuverndarlög

Eitt af meginverkefnum Persónuverndar er að auka vitund þeirra sem vinna með persónuupplýsingar – þannig að viðkomandi þekki skyldur sínar samkvæmt persónuverndarlögum. 

Síða 1 af 31


Var efnið hjálplegt? Nei