Fréttir

Fyrirsagnalisti

28.1.2023 : Hverju skilar vernd persónuupplýsinga?

Grein rituð af Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar, í tilefni alþjóðlega persónuverndardagsins.

28.1.2023 : Alþjóðlegi persónuverndardagurinn - 28. janúar

Í dag, 28. janúar 2023, er alþjóðlegi persónuverndardagurinn haldinn hátíðlegur og er það í 17. skipti. Persónuverndarstofnanir víða um heim standa fyrir ýmsum kynningum og vitundarvakningu um málefni persónuverndar í tengslum við daginn.

27.1.2023 : Nýjar reglur um rafræna vöktun

Persónuvernd hefur gefið út nýjar reglur um rafræna vöktun ásamt fyrirmyndum að merkingum og fræðslu þar að lútandi. Einnig hafa verið gefnar út leiðbeiningar um meðferð tölvupósts, skráasvæða og eftirlit með netnotkun. 

13.10.2022 : Fundur norrænna persónuverndarstofnana í Helsinki

Norrænu persónuverndarstofnanirnar hittast á árlegum fundi sínum dagana 13.-14. október.

Á fundinum munu stofnanir Finnlands, Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur, Íslands, Álandseyja og Færeyja ræða norræna samvinnu, helstu mál á sviði persónuverndar og skiptast á upplýsingum um sínar starfsvenjur.

4.7.2022 : Staða 19 frumkvæðisathugana og 4 úttekta

Í september 2021 birti Persónuvernd frétt á vefsíðu sinni þar sem upplýst var að hjá stofnuninni væru þá í vinnslu 19 frumkvæðisathuganir og 4 úttektir. Í fréttinni sagði að vonir stæðu til þess að flestum málunum yrði lokið fyrir árslok 2021.

21.6.2022 : Ársskýrsla Persónuverndar 2021 komin út

Út er komin ársskýrsla Persónuverndar 2021. Í ársskýrslunni má meðal annars finna tölfræðilegar upplýsingar og ýmsan fróðleik um hlutverk og starfsemi Persónuverndar, auk formála forstjóra, þar sem farið er yfir helstu verkefni stofnunarinnar á árinu. 

Síða 2 af 49


Var efnið hjálplegt? Nei