Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

20.8.2019 : Nýr dómur Evrópudómstólsins um sameiginlega ábyrgð á vinnslu persónuupplýsinga

Evrópudómstólinn kvað nýverið upp dóm sem hefur afleiðingar fyrir allar vefsíður sem nota Facebook Like-hnapp og svipaðar viðbætur.

14.8.2019 : 12. fundur Evrópska persónuverndarráðsins í Brussel 9. og 10. júlí 2019

Dagana 9. og 10. júlí 2019 fór fram 12. fundur Evrópska persónuverndarráðsins (EDPB) en hann sitja fulltrúar allra persónuverndarstofnana innan EES og Evrópska persónuverndarstofnunin (EDPS). 

16.7.2019 : Nýjar reglur um öryggi við vinnslu persónuupplýsinga í söfnum heilbrigðisupplýsinga.

Reglur þessar lúta að því hvernig tryggja skuli öryggi við vinnslu persónuupplýsinga í söfnum heilbrigðisupplýsinga skv. lögum um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga nr. 110/2000, sbr. lög nr. 45/2014. 

6.6.2019 : 11. fundur Evrópska persónuverndarráðsins í Brussel 4. júní 2019

Hinn 4. júní 2019 fór fram 11. fundur Evrópska persónuverndarráðsins (EDPB) en hann sitja allar persónuverndarstofnanir innan EES og Evrópska persónuverndarstofnunin (EDPS). 

Síða 2 af 33


Var efnið hjálplegt? Nei