Fréttir

Forstjóri Persónuverndar í leyfi til 1. júní 2024

27.3.2024

Helga Þórisdóttir hefur óskað eftir leyfi frá störfum sem forstjóri Persónuverndar frá og með deginum í dag 27. mars 2024. Staðgengill forstjóra í hennar fjarveru er Helga Sigríður Þórhallsdóttir, lögfræðingur, sem hefur starfað hjá stofnuninni síðan 2015, nú síðast sem sviðsstjóri alþjóða- og fræðslusviðs.Var efnið hjálplegt? Nei