Spurt og svarað

Spurt og svaraðAllar spurningar og svör fyrir einstaklinga

Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga á einum stað

Persónuvernd á vinnustaðnum

Vinnuveitandi getur þurft að vinna með ýmsar upplýsingar um starfsmenn, t.d. vegna launavinnslu og veikindaréttar. Alltaf þarf að gæta að því að starfsmenn fái fræðslu um hvaða upplýsingar er verið að vinna með og ganga ekki lengra en þörf er á.

Rétturinn til að gleymast

Þú getur átt rétt á því að gleymast á Netinu, að vissum skilyrðum uppfylltum.

Flutningsréttur - réttur einstaklinga til að flytja eigin gögn

Þú átt rétt á að flytja eigin gögn sem þú hefur sjálfur afhent ábyrgðaraðila, t.d. til annars ábyrgðaraðila.

Eftirlitsmyndavélar

Heimilt að vakta lóðir til að tryggja öryggi og eignir. Þó þarf alltaf að gera viðvart um eftirlitsmyndavélarnar með merkingum og fræða þá sem fara reglulega um svæðið, t.d. starfsmenn.

Markaðssetning og bannskrá Þjóðskrár

Fyrirtækjum getur verið heimilt að hafa samband við þig en þú getur alltaf andmælt frekari samskiptum eða skráð þig á bannskrá Þjóðskrár.Var efnið hjálplegt? Nei