Spurt og svarað

Spurt og svaraðAllar spurningar og svör fyrir einstaklinga

Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga á einum stað.

Minn réttur - börn og ungmenni

Hér getur þú lesið þér til um réttindi þín og fleira sem við vonum að sé gagnlegt þegar kemur að þínum einkamálum. 

Lesa meira

Eftirlitsmyndavélar

Einstaklingum er almennt heimilt að vakta sínar lóðir til að tryggja öryggi og eignir. Þó er ávallt rétt að gera viðvart um eftirlitsmyndavélarnar með merkingum og fræða þá sem fara reglulega um svæðið, en vöktun með leynd er almennt óheimil af hálfu einstaklinga. 

Lesa meira


Var efnið hjálplegt? Nei