Ársskýrslur

Persónuvernd birtir árlega skýrslu um starfsemi sína, sbr. 16. tölul. 4. mgr. 39. gr. laga nr. 90/2018.

Í ársskýrslunni eru birtar almennar upplýsingar um stofnunina og starfsemi hennar, helstu álit og úrskurðir, yfirlit yfir útgefin leyfi og úttektarverkefni, samantekt um erlent samstarf, lög og reglur og yfirlit yfir rekstrarreikning.Var efnið hjálplegt? Nei