Persónuvernd. Þínar upplýsingar, þitt einkalíf.

Efst á baugi

Tafir á afgreiðslu mála hjá Persónuvernd

Vegna margra fyrirspurna um stöðu mála, sem eru til afgreiðslu hjá Persónuvernd, vill stofnunin koma því á framfæri að vegna fordæmalausra anna er fyrirsjáanlegt að tafir verði áfram á afgreiðslu allra mála hjá Persónuvernd. 

Brexit og miðlun persónuupplýsinga

Samkvæmt þeim upplýsingum sem nú liggja fyrir er útganga Breta úr Evrópusambandinu (ESB) áætluð 31. október. Mikil óvissa ríkir þó um framvinduna og þá aðallega hvort Bretar gangi úr sambandinu með eða án samnings.

Um leið getur það haft mikla þýðingu fyrir fyrirtæki, stofnanir og aðra ábyrgðaraðila sem miðla persónuupplýsingum til Bretlands hvort samningur náist á milli ESB og Bretlands um útgönguna. Hér á eftir er stutt yfirlit yfir þrenns konar aðstæður sem geta myndast eftir 31. október næstkomandi og hvaða afleiðingar hverjar þeirra hafa á miðlun persónuupplýsinga til Bretlands.


Spurt og svarað

Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga

Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga á einum stað

Persónuverndarfulltrúi

Persónuverndarfulltrúi á að vera til staðar hjá öllum stofnunum, ráðuneytum og sveitarfélögum og ákveðnum fyrirtækjum. Hann hefur það hlutverk að fylgjast með því að fyrirtæki og stofnanir fari að persónuverndarlögum.

Allar spurningar og svör fyrir fyrirtæki og stjórnsýslu

Allar spurningar og svör fyrir fyrirtæki og stjórnsýslu á einum stað


Starfsemi Persónuverndar í tölum (1. október 2019)

  • 1.782 Fjöldi nýskráðra mála 2019
  • 673 Fyrirspurnir
  • 102 Kvartanir
  • 276 Mál vegna vísindarannsókna
  • 675 Heildarfjöldi óafgreiddra mála
  • 62 Umsagnir og álitsbeiðnir
  • 208 Tilkynningar um öryggisbresti
  • 2.413 Nýskráð mál á árinu 2018

Var efnið hjálplegt? Nei