Heilsufarsupplýsingar

Við vinnslu heilsufarsupplýsinga ber að gæta fyllsta öryggis.

Fjárhagsupplýsingar

Þú átt rétt á að vita hver hefur flett þér upp í vanskilaskrá.

Atvinnulífið

Er fylgst með tölvupóst- og internetnotkun á þínum vinnustað?

Rafræn vöktun

Rafræn vöktun er t.d. myndavélaeftirlit, símvöktun, netvöktun og notkun staðsetningarbúnaðar og ökurita.

Efst á baugi

Rafræn vöktun í fjöleignarhúsi - mál nr. 2016/1317 - 21.8.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað að rafræn vöktun á vegum húsfélags í fjöleignarhúsi, í kjölfar fjölgunar eftirlitsmyndavéla í sameign hússins á árinu 2016, hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 
Lesa meira

Yfir og allt um kring - 14.7.2017

Verkefni Persónuverndar hafa sjaldan verið jafn krefjandi, mikilvæg og mikil að umfangi, enda stendur samfélagið á barmi fjórðu iðnbyltingarinnar, þar sem tækniframfarir hafa gjörbylt allri vinnslu og meðferð persónuupplýsinga. 
Lesa meira

Birting persónuupplýsinga á vefsíðu héraðsdómstólanna - mál nr. 2016/1783 - 16.6.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað um að vinnsla Héraðsdóms Reykjaness og Héraðsdóms Reykjavíkur á persónuupplýsingum við birtingu tveggja dóma hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Lesa meira

Birting upplýsinga á vef Alþingis - mál nr. 2016/1133 - 13.6.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli manns sem kvartaði yfir því að upplýsingar um hann hefðu verið birtar á vef Alþingis þegar hann sendi inn umsögn um þingmál. Um var að ræða upplýsingar sem kvartandi hafði sjálfur gefið upp í umsögn sinni til þingsins. Persónuvernd taldi að birting Alþingis á upplýsingunum hefði verið í samræmi við persónuverndarlög. 
Lesa meira

Niðurstaða frumkvæðisathugunar á 365 miðlum hf. vegna eftirlits með IP-tölum - mál nr. 2016/1705 - 12.6.2017

Persónuvernd hefur komist að niðurstöðu í frumkvæðisathugun stofnunarinnar á 365 miðlum hf. í kjölfar fréttatilkynningar um eftirlit fyrirtækisins á IP-tölum þeirra sem hlaða höfundarréttarvörðu sjónvarpsefni inn á dreifiveitur.
Lesa meira

Fleiri fréttir


Ýmislegt

Forstjóri Persónuverndar í viðtali á ÍNN - 16.6.2017

Þann 14. júní sl. var Helga Þórisdóttir gestur Björns Bjarnasonar á sjónvarpsstöðinni ÍNN en í viðtalinu var meðal annars rætt um hlutverk og verkefni Persónuverndar auk þeirra breytinga sem verða á starfsemi Persónuverndar á næstunni.
Lesa meira

Persónuvernd á Írlandi leitar að sérfræðingum á EES svæðinu til starfa - 9.6.2017

Írska systurstofnun Persónuverndar hefur auglýst eftir sérfræðingum til starfa við stofnunina, en ríkisborgurum EES-ríkja er heimilt að sækja um stöðurnar.

Lesa meira

Meira


Hlutverk Persónuverndar

Eftirlit með framkvæmd laga um persónuvernd

Persónuvernd hefur eftirlit með því að farið sé að lögum og öðrum reglum um vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.

Lesa meira
 

Frumkvæðismál

Persónuvernd getur fjallað um mál að eigin frumkvæði.
Lesa meira
 

Úrskurðarvald í ágreiningsmálum

Persónuvernd úrskurðar í ágreiningsmálum um vinnslu persónuupplýsinga. Lesa meira
 

Meira


Lög og reglur

Lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga

Lögin öðluðust gildi hinn 1. janúar 2001. Samhliða gildistöku þeirra féllu úr gildi lög nr. 121/1989 um skráningu og meðferð persónuupplýsinga, Persónuvernd, tók til starfa við gildistöku laganna og hefur eftirlit með framkvæmd þeirra.
Lesa meira

Tilskipun Evrópuþingsins og Ráðsins 95/46/EB

Þessi tilskipun var innleidd með lögum nr. 77/2000 - en þann 25. júní 1999 hafði tekið gildi ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar (ákvörðun nr. 83/ 99) um að fella tilskipunina inn í EES-samninginn. Tilskipunin er dags. 24. október 1995 og fjallar um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga

Lesa meira

Fleiri lög og reglur

RSS