Persónuvernd. Þínar upplýsingar, þitt einkalíf.


Efst á baugi

COVID-19 og persónuvernd

Stjórnvöld og mörg fyrirtæki hafa nú þegar gripið til ýmissa ráðstafana til að hefta og draga úr útbreiðslu Covid-19. Margar þessara ráðstafana geta falið í sér vinnslu persónuupplýsinga (svo sem um nafn, heimilisfang, vinnustað, ferðaupplýsingar o.fl.) og jafnvel vinnslu viðkvæmra persónuupplýsinga, svo sem varðandi heilsufar. Slík vinnsla er í flestum tilfellum heimil en gæta þarf meðalhófs og gagnsæis.

Tafir á afgreiðslu mála hjá Persónuvernd

Vegna margra fyrirspurna um stöðu mála, sem eru til afgreiðslu hjá Persónuvernd, vill stofnunin koma því á framfæri að vegna fordæmalausra anna er fyrirsjáanlegt að tafir verði áfram á afgreiðslu allra mála hjá Persónuvernd. 


Spurt og svarað

Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga

Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga á einum stað

Persónuverndarfulltrúi

Persónuverndarfulltrúi á að vera til staðar hjá öllum stofnunum, ráðuneytum og sveitarfélögum og ákveðnum fyrirtækjum. Hann hefur það hlutverk að fylgjast með því að fyrirtæki og stofnanir fari að persónuverndarlögum.

Allar spurningar og svör fyrir fyrirtæki og stjórnsýslu

Allar spurningar og svör fyrir fyrirtæki og stjórnsýslu á einum stað


Tölulegar upplýsingar um hluta mála hjá Persónuvernd (1. apríl 2021). Ítarlegri upplýsingar má sjá í Ársskýrslu Persónuverndar 2019. Tölfræði vegna tilkynntra öryggisbresta á árinu 2020 og það sem af er árinu 2021 má sjá undir hnappnum "Tilkynna öryggisbrest"

  • 788 Fjöldi nýskráðra mála 2021
  • 245 Fyrirspurnir
  • 33 Kvartanir
  • 176 Mál vegna vísindarannsókna
  • 483 Heildarfjöldi óafgreiddra mála
  • 28 Mál tengd COVID-19
  • 53 Tilkynningar um öryggisbresti
  • 2.518 Nýskráð mál á árinu 2020

Var efnið hjálplegt? Nei