Efst á baugi
Minn réttur - börn og ungmenni
Hér getur þú lesið þér til um réttindi þín og fleira sem við vonum að sé gagnlegt þegar kemur að þínum einkamálum.
Málsmeðferðartími hjá Persónuvernd
Í samræmi við málsmeðferðarreglur Persónuverndar er áætlaður málsmeðferðartími mismunandi málategunda hjá stofnuninni birtur hér á vefsíðunni. Afgreiðslutími getur þó lengst umfram áætlun í einhverjum tilvikum, svo sem ef mál eru sérstaklega flókin eða umfangsmikil. Forgangsmál geta tekið skemmri tíma.
Tölfræði yfir tilkynnta öryggisbresti til Persónuverndar
Persónuvernd tekur mánaðarlega saman tölfræði yfir þá öryggisbresti sem tilkynntir hafa verið til stofnunarinnar.
Spurt og svarað
Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga
Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga á einum stað.
Persónuverndarfulltrúi
Persónuverndarfulltrúi á að vera til staðar hjá öllum stofnunum, ráðuneytum og sveitarfélögum og ákveðnum fyrirtækjum. Hann hefur það hlutverk að fylgjast með því að fyrirtæki og stofnanir fari að persónuverndarlögum.
Allar spurningar og svör fyrir fyrirtæki og stjórnsýslu
Allar spurningar og svör fyrir fyrirtæki og stjórnsýslu á einum stað
Tölulegar upplýsingar um hluta mála hjá Persónuvernd (1. september 2024). Ítarlegri upplýsingar má sjá í Ársskýrslu Persónuverndar 2023
- 1.281 Fjöldi nýskráðra mála 2024
- 505 Fyrirspurnir
- 72 Kvartanir
- 211 Mál vegna vísindarannsókna
- 236 Heildarfjöldi óafgreiddra mála
- 45 Umsagnir
- 58 Tilkynningar um öryggisbresti
- 2.082 Nýskráð mál á árinu 2023