Þinn réttur

Þínar upplýsingar, þitt einkalíf

Allir eiga rétt á því að með persónuupplýsingar þeirra sé farið í samræmi við grundvallarsjónarmið og reglur um persónuvernd. Hér að neðan má finna fræðsluefni og svör við helstu spurningum sem Persónuvernd berast.

Spurt og svarað


Spurt og svarað

Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga

Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga á einum stað.

Minn réttur - börn og ungmenni

Hér getur þú lesið þér til um réttindi þín og fleira sem við vonum að sé gagnlegt þegar kemur að þínum einkamálum. 

Þinn réttur

Þegar unnið er með persónuupplýsingarnar þínar átt þú meðal annars rétt á að vita hver vinnur með þær, hvenær er verið að vinna með þær og til hvers? 

Hér verður farið betur yfir réttindi þín þegar kemur að vinnslu persónuupplýsinga. 

Eftirlitsmyndavélar

Einstaklingum er almennt heimilt að vakta sínar lóðir til að tryggja öryggi og eignir. Þó er ávallt rétt að gera viðvart um eftirlitsmyndavélarnar með merkingum og fræða þá sem fara reglulega um svæðið, en vöktun með leynd er almennt óheimil af hálfu einstaklinga. 

Rétturinn til að gleymast

Þú getur átt rétt á því að gleymast á Netinu, að vissum skilyrðum uppfylltum.

Flutningsréttur - réttur einstaklinga til að flytja eigin gögn

Þú átt rétt á að flytja eigin gögn sem þú hefur sjálfur afhent ábyrgðaraðila, t.d. til annars ábyrgðaraðila.

Persónuvernd á vinnustaðnum

Vinnuveitandi getur þurft að vinna með ýmsar upplýsingar um starfsmenn, t.d. vegna launavinnslu og veikindaréttar. Alltaf þarf að gæta að því að starfsmenn fái fræðslu um hvaða upplýsingar er verið að vinna með og ganga ekki lengra en þörf er á.


Ertu með fyrirspurn um þinn rétt?

Hafðu samband og við finnum svarið.

Fræðsluefni

Kynningar

Kynningar frá málþingum Persónuverndar

Bæklingar um persónuvernd

Persónuvernd hefur gefið út ýmsa bæklinga um persónuverndartengd málefni.

Sjá allt fræðsluefniVar efnið hjálplegt? Nei