Þinn réttur

Þínar upplýsingar, þitt einkalíf

Allir eiga rétt á því að með persónuupplýsingar þeirra sé farið í samræmi við grundvallarsjónarmið og reglur um persónuvernd. Hér að neðan má finna fræðsluefni og svör við helstu spurningum sem Persónuvernd berast.

Spurt og svarað


Spurt og svarað

Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga

Allar spurningar og svör fyrir einstaklinga á einum stað

Persónuvernd á vinnustaðnum

Vinnuveitandi getur þurft að vinna með ýmsar upplýsingar um starfsmenn, t.d. vegna launavinnslu og veikindaréttar. Alltaf þarf að gæta að því að starfsmenn fái fræðslu um hvaða upplýsingar er verið að vinna með og ganga ekki lengra en þörf er á.

Eftirlitsmyndavélar

Heimilt að vakta lóðir til að tryggja öryggi og eignir. Þó þarf alltaf að gera viðvart um eftirlitsmyndavélarnar með merkingum og fræða þá sem fara reglulega um svæðið, t.d. starfsmenn.

Markaðssetning og bannskrá Þjóðskrár

Fyrirtækjum getur verið heimilt að hafa samband við þig en þú getur alltaf andmælt frekari samskiptum eða skráð þig á bannskrá Þjóðskrár.

Rétturinn til að gleymast

Þú getur átt rétt á því að gleymast á Netinu, að vissum skilyrðum uppfylltum.

Flutningsréttur - réttur einstaklinga til að flytja eigin gögn

Þú átt rétt á að flytja eigin gögn sem þú hefur sjálfur afhent ábyrgðaraðila, t.d. til annars ábyrgðaraðila.


Ertu með fyrirspurn um þinn rétt?

Hafðu samband og við finnum svarið.

Fræðsluefni

Glærukynningar

Glærukynningar frá málþingum Persónuverndar

Leiðbeiningar Persónuverndar

Persónuvernd hefur gefið út leiðbeiningar fyrir afmörkuð atriði persónuverndarreglugerðar ESB (pvrg.)

Evrópskar leiðbeiningar um persónuvernd

Evrópska persónuverndarráðið (European Data Protection Board - EDPB) gefur reglulega út leiðbeiningar um ýmis málefni tengd persónuverndarlöggjöfinni. Þá hefur ráðið jafnframt staðfest tilteknar leiðbeiningar forvera síns, svokallaðs 29. gr. vinnuhóps ESB, er varða almennu persónuverndarreglugerðina.

Evrópska persónuverndarráðið er skipað fulltrúum allra persónuverndarstofnana aðildarríkja á EES-svæðinu.

 

Bæklingar Persónuverndar um nýjar persónuverndarreglur 2018

Bæklingana er hægt að nálgast með því að smella á viðeigandi flokk hérvinstra megin á hliðarstikunni. Um er að ræða tvenns konar bæklinga, annars vegar bæklingur fyrir fyrirtæki og hins vegar fyrir einstaklinga.

Sjá allt fræðsluefniVar efnið hjálplegt? Nei