Leyfisveitingar

Fyrirsagnalisti

23.8.2018 : Leyfi til bráðabirgða vegna vinnslu persónuupplýsinga í þágu gerðar lánshæfismats

Mál nr. 2018/1229

Creditinfo Lánstraust hf. hefur verið veitt leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í þágu gerðar lánshæfismat, en leyfið gildir til 1. maí 2020.

26.2.2018 : Starfsleyfi Creditinfo Lánstrausts hf. vegna vinnslu upplýsinga um einstaklinga

Mál nr. 2017/1541

Persónuvernd hefur gefið út nýtt starfsleyfi til Creditinfo Lánstrausts hf. til vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga. Leyfið gildir til 1. maí 2020. 

19.6.2017 : Nýtt starfsleyfi Creditinfo til vinnslu upplýsinga um lögaðila

Persónuvernd hefur gefið út starfsleyfi til Creditinfo Lánstrausts hf. til vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust lögaðila í því skyni að miðla þeim til annarra. Leyfið gildir til 31. desember 2018.

6.3.2017 : Nýtt starfsleyfi Creditinfo Lánstrausts hf.

Persónuvernd hefur gefið út nýtt starfsleyfi til Creditinfo Lánstrausts hf. til vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga. Ýmsar breytingar hafa orðið á leyfisskilmálum og eru þær rökstuddar í fylgibréfi með starfsleyfinu.

13.1.2016 : Nýtt starfsleyfi fyrir Creditinfo Lánstraust hf.

Mál nr. 2015/1428

Vakin er athygli á að vegna vinnu við endurskoðun leyfisskilmála hefur gilditími leyfisins verið framlengdur til 28. febrúar 2017.

13.1.2016 : Endurnýjun starfsleyfis

Persónuvernd hefur gefið út nýtt starfsleyfi handa Creditinfo Lánstrausti hf. til vinnslu fjárhagsupplýsinga um einstaklinga. Það gildir til loka árs 2016.

 

15.10.2015 : Veitt leyfi og tilkynningar janúar-september 2015

Á tímabilinu janúar-september 2015 voru samtals veitt 25 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Einnig bárust stofnuninni 353 tilkynningar um vinnslu persónuupplýsinga.
Síða 1 af 17


Var efnið hjálplegt? Nei