Viðburðir

Viðtal OneTrust DataGuidance við forstjóra Persónuverndar

OneTrust DataGuidance tók á dögunum viðtal við Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar. Í viðtalinu segir Helga frá helstu verkefnum á borði Persónuverndar, samvinnunni við aðrar stofnanir, hvernig innleiðing nýrrar persónuverndarreglugerðar hefur gengið fyrir sig og þeim málefnum sem framundan eru. Viðtalið má sjá hér.

Þá var Helga einnig nýverið í viðtali við MLex í Brussel um málefni tengd starfsemi Persónuverndar. Viðtalið má sjá hér


Var efnið hjálplegt? Nei