Viðburðir

Viðtal OneTrust DataGuidance við forstjóra Persónuverndar

OneTrust DataGuidance tók á dögunum viðtal við Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar. Í viðtalinu segir Helga frá helstu verkefnum á borði Persónuverndar, samvinnunni við aðrar stofnanir, hvernig innleiðing nýrrar persónuverndarreglugerðar hefur gengið fyrir sig og þeim málefnum sem framundan eru. Viðtalið við OneTrust DataGuideance má sjá hér.

Þá var Helga einnig nýverið í viðtali við MLex í Brussel um málefni tengd starfsemi Persónuverndar sem má sjá hér. 


Var efnið hjálplegt? Nei