Fréttir: 2009

Fyrirsagnalisti

24.8.2009 : Heimild vinnuveitanda til að skoða tölvugögn starfsmanns

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn um heimildir vinnuveitanda til að skoða tölvunotkun starfsmanna.

6.8.2009 : Ársskýrsla Persónuverndar komin út

Ársskýrsla Persónuverndar fyrir árið 2008 er komin út.

11.6.2009 : Svar við fyrirspurn um öflun sakavottorða og upplýsinga um ökuréttindi og ökuferil

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn Reykjavíkurborgar varðandi öflun sakaskrárupplýsinga og fl. um umsækjendur um störf.

9.6.2009 : Skráning HIV-smitaðra hjá aðilum í Svíþjóð

Persónuvernd telur ekki ástæðu til að gera athugasemdir við að Landspítali skrái upplýsingar um HIV-smitaða í gagnagrunninn InfCare á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í Svíþjóð.

30.4.2009 : Lánstraust; rökstuðningur fyrir synjun

Lánstrausti hf. (Credit-Info) var synjað um tiltekna vinnslu persónuupplýsinga þegar því var síðast veitt starfsleyfi. Hefur sú ákv. nú verið rökstudd sérstaklega.

24.4.2009 : Birting mynda af dæmdum barnaníðingum á netinu

 

Persónuvernd hafa borist fyrirspurnir um myndbirtingar á netinu, þ.e. myndir af dæmdum barnaníðingum, en myndbirting kann að raska friðhelgi barnsins.

 

8.4.2009 : Aðgangur að samanburðarmati sálfræðings. Frávísun

Persónuvernd hefur vísað frá máli varðandi aðgang að gögnum sem unnin voru í tengslum við ákvörðun um ráðningu í starf hjá Landhelgisgæslunni.

Síða 3 af 4


Var efnið hjálplegt? Nei