Leyfisveitingar

Fyrirsagnalisti

Nýtt starfsleyfi fyrir Creditinfo Lánstraust hf.

Vakin er athygli á að vegna vinnu við endurskoðun leyfisskilmála hefur gilditími leyfisins verið framlengdur til 28. febrúar 2017.

Endurnýjun starfsleyfis

Persónuvernd hefur gefið út nýtt starfsleyfi handa Creditinfo Lánstrausti hf. til vinnslu fjárhagsupplýsinga um einstaklinga. Það gildir til loka árs 2016.

 

Veitt leyfi og tilkynningar janúar-september 2015

Á tímabilinu janúar-september 2015 voru samtals veitt 25 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Einnig bárust stofnuninni 353 tilkynningar um vinnslu persónuupplýsinga.

Endurnýjun starfsleyfa

Persónuvernd hefur gefið út ný starfsleyfi handa Creditinfo Lánstrausti hf., annars vegar til vinnslu fjárhagsupplýsinga um einstaklinga og hins vegar til vinnslu fjárhagsupplýsinga um lögaðila. Starfsleyfi til vinnslu fjárhagsupplýsinga um einstaklinga gildir út árið 2015 en starfsleyfi vegna lögaðila gildir til loka árs 2016.

Veitt leyfi og tilkynningar í ágúst, september og október 2014

Í ágúst, september og október voru samtals veitt 22 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Einnig bárust stofnuninni 152 tilkynningar um vinnslu persónuupplýsinga.

Veitt leyfi og tilkynningar í júní og júlí 2014

Í júní og júlí voru samtals veitt 9 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Einnig bárust stofnuninni 51 tilkynning um vinnslu persónuupplýsinga.

Veitt leyfi og tilkynningar í apríl og maí 2014

Í apríl og maí 2014 voru samtals veitt 14 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Einnig bárust stofnuninni 75 tilkynningar um vinnslu persónuupplýsinga.
Síða 3 af 10


Var efnið hjálplegt? Nei