Fréttir: 2018

Fyrirsagnalisti

25.5.2018 : Persónuvernd er stofnun ársins árið 2018

Persónuvernd er stofnun ársins í flokki stofnana með færri en 20 starfsmenn annað árið í röð, en könnun á ríkisstofnun ársins var nú gerð í þrettánda sinn.

22.5.2018 : Aukin samvinna Persónuverndar og systurstofnanna á Norðurlöndunum

Auka á enn frekar samvinnu persónuverndarstofnanna á Norðurlöndunum

24.4.2018 : Upptaka persónuverndar­reglugerðar ESB í EES-samninginn og staða innleiðingar

Persónuvernd vekur athygli á að dómsmálaráðuneytið hefur nú birt frétt um upptöku nýrrar persónuverndarreglugerðar ESB í EES-samninginn og stöðu innleiðingar.

25.1.2018 : 215 manns sóttu um fimm lausar stöður hjá Persónuvernd

Persónuvernd auglýsti nýverið eftir starfsfólki. Auglýst var eftir tveimur sérfræðingum á sviði upplýsingaöryggis, tveimur lögfræðingum og skrifstofumanneskju með reynslu af skjalavinnslu. Umsóknarfrestur var til 11. janúar sl. Alls sóttu 215 manns um störfin, þar af 90 um stöðu lögfræðings, 22 sóttu um stöðu sérfræðings í upplýsingaöryggi og 103 sóttu um stöðu skrifstofumanneskju.

Síða 3 af 3


Var efnið hjálplegt? Nei