Fréttir: 2005

Fyrirsagnalisti

29.4.2005 : Árlegur vorfundur forstjóra evrópskra persónuverndarstofnana

Dagana 25.–26. apríl var haldinn árlegur vorfundur forstjóra evrópskra persónuverndarstofnana í Krakow.

25.4.2005 : Úrskurður Hæstaréttar: Internetþjónustu óskylt að afhenda upplýsingar um notanda IP-tölu

Í málinu krafðist lögregla þess að starfsmönnum internetþjónustufyrirtækis yrði gert skylt með úrskurði að veita upplýsingar um hvaða skráði notandi þjónustu hans hafi verið notandi tiltekinnar IP tölu á nánar tilgreindum tíma.

20.4.2005 : Kröfur tilskipunar um persónuvernd í fjarskiptum

Persónuvernd barst fyrirspurn um hvort íslensk lög fullnægi skilyrðum tilskipunar 2002/58/EB um einkalífsvernd í fjarskiptum

30.3.2005 : Upplýsingaréttur sveitarstjórnarmanna

Persónuvernd barst fyrirspurn varðandi lögmæti þess að afhenda sveitarstjórnarmönnum samantekt sundurliðaðra launaupplýsinga og upplýsinga um greiðslur vegna aksturskostnaðar til starfsmanna og nefndarfulltrúa sveitarfélagsins.

21.3.2005 : Kennitölur á inneignarnótum

Persónuvernd barst kvörtun frá einstaklingi sem hafði þurft að gefa upp kennitölu til að fá útgefna inneignarnótu í verslun.

4.3.2005 : Upplýsingaöflun Hagstofunnar

Persónuvernd barst fyrirspurn um heimildir Hagstofunnar til að afla sér upplýsinga úr skattgögnum og Landskrá fasteigna.

28.2.2005 : Dagbækur grunnskólabarna

Persónuvernd barst fyrirspurn um hvort heimilt væri, við færslur í dagbækur nemenda, að nafngreina fleiri en þann tiltekna nemanda sem dagbókin tilheyrir.

11.2.2005 : Öflun kennitölu í staðgreiðsluviðskiptum

Svarbréf Persónuverndar vegna erindis er laut að notkun kennitölu í staðgreiðsluviðskiptum.

31.1.2005 : Miðlun upplýsinga úr vanskilaskrá

31. janúar 2005

Síða 3 af 3


Var efnið hjálplegt? Nei