Fréttir: 2005

Fyrirsagnalisti

1.7.2005 : Skýrsla JSA um úttekt á 96. gr. skráningum í Schengen-upplýsingakerfið

Hinn 20. júní sl. gaf sameiginleg eftirlitsstofnun Schengen-samstarfsins, JSA, út skýrslu um niðurstöður svokallaðrar "96. gr. úttektar" á Schengen-upplýsingakerfinu, þ.e. úttektar á skráningu útlendinga sem synja á um komu inn á Schengen-svæðið.

1.7.2005 : Reikningsskil Persónuverndar

Hjá Fjársýslu ríkisins liggja nú fyrir reikningsskil Persónuverndar fyrir árið 2004.

10.6.2005 : Upplýsingar um áminningu í opinberu starfi

Persónuvernd barst fyrirspurn um rétt starfsmanns til að fá eytt gögnum um áminningu í opinberu starfi.

24.5.2005 : Athygli dómsmálaráðherra vakin á þörf á breytingum á rgl. 322/2001

24. maí 2005

Bréf Persónuverndar til dómsmálaráðherra þar sem vakin er athygli á að þörf kunni að vera á breytingum á reglugerð nr. 322/2001 um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu.

24.5.2005 : SMS-áreiti

Persónuvernd barst fyrirspurn í tölvupósti í tengslum við hönnunarverkefni sem ætlað er að taka á áreiti með sms-sendingum.

24.5.2005 : Afrit af gögnum hjá tryggingafélagi

Persónuvernd barst fyrirspurn varðandi rétt vátryggingartaka til afrita af gögnum sem tryggingafélag safnar um hann og hvort persónuupplýsingar geti talist vera eign trygggingafélags af þeirri ástæðu að félagið greiddi fyrir þær.

23.5.2005 : Rafrænt fingrafarakerfi

Persónuvernd barst beiðni um heimild til þess að fá að nota rafrænt greiðslukerfi þar sem fingrafar nemenda er skannað inn til að fá heimild fyrir matargjöf í grunnskólamötuneytum.  

6.5.2005 : Aðgangur lögreglu að IP-tölum án dómsúrskurðar

6. maí 2005

Pesónuvernd hefur ítrekað andmæli sín við frumvarp sem gerir ráð fyrir aðgangi lögreglu að ip-tölum án dómsúrskurðar.

Síða 2 af 3


Var efnið hjálplegt? Nei