Fréttir

Kröfur tilskipunar um persónuvernd í fjarskiptum

20.4.2005

Persónuvernd barst fyrirspurn um hvort íslensk lög fullnægi skilyrðum tilskipunar 2002/58/EB um einkalífsvernd í fjarskiptum

Persónuvernd barst fyrirspurn um hvort íslensk lög fullnægi skilyrðum tilskipunar 2002/58/EB um einkalífsvernd í fjarskiptum, einkum kröfum 21. gr. þar sem kveðið er á um þá skyldu aðildarríkjanna að koma í veg fyrir óleyfilegt aðgengi að fjarskiptasendingum.



Var efnið hjálplegt? Nei