Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Öryggisbrot hjá Uber - 23.11.2017

Eins og greint hefur verið frá í fréttum þá brutust tölvuþrjótar í tölvukerfi fyrirtækisins Uber og stálu þar gögnum um 57 milljónir viðskiptavina og um 600 þúsund starfsmanna fyrirtækisins á árinu 2016.

Lesa meira

Úrskurður um vöktun með ökuritum hjá John Lindsay hf. - mál nr. 2016/1757 - 16.11.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað um að rafræn vöktun með ökuritum í vinnubifreiðum John Lindsay hf. hafi verið heimil, en fræðsla til starfsmanna félagsins var ekki fullnægjandi.

Lesa meira

Mikill áhugi fyrir málþingi Persónuverndar - 10.11.2017

Margmenni var á málþingi Persónuverndar og Háskóla Íslands um persónuvernd í íslensku skólastarfi – frá leikskóla til háskóla. Upptöku af málþinginu má finna í fréttinni.

Lesa meira

Úrskurður um rafræna vöktun með eftirlitsmyndavélum - mál nr. 2016/1517 - 31.10.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað að rafræn vöktun með hljóðupptökum á vegum Twill ehf., hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga og reglum nr. 837/2006 um rafræna vöktun. Þá var kvartendum ekki veitt lögboðin fræðsla í samræmi við lög nr. 77/2000 og reglur nr. 837/2006.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica