Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Birting persónuupplýsinga á vefsíðu héraðsdómstólanna - mál nr. 2016/1783 - 16.6.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað um að vinnsla Héraðsdóms Reykjaness og Héraðsdóms Reykjavíkur á persónuupplýsingum við birtingu tveggja dóma hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Lesa meira

Birting upplýsinga á vef Alþingis - mál nr. 2016/1133 - 13.6.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli manns sem kvartaði yfir því að upplýsingar um hann hefðu verið birtar á vef Alþingis þegar hann sendi inn umsögn um þingmál. Um var að ræða upplýsingar sem kvartandi hafði sjálfur gefið upp í umsögn sinni til þingsins. Persónuvernd taldi að birting Alþingis á upplýsingunum hefði verið í samræmi við persónuverndarlög. 
Lesa meira

Niðurstaða frumkvæðisathugunar á 365 miðlum hf. vegna eftirlits með IP-tölum - mál nr. 2016/1705 - 12.6.2017

Persónuvernd hefur komist að niðurstöðu í frumkvæðisathugun stofnunarinnar á 365 miðlum hf. í kjölfar fréttatilkynningar um eftirlit fyrirtækisins á IP-tölum þeirra sem hlaða höfundarréttarvörðu sjónvarpsefni inn á dreifiveitur.
Lesa meira

Ákvörðun vegna skimunar fyrir depurð og kvíða - mál nr. 2015/1667 - 8.6.2017

Persónuvernd hefur tekið ákvörðun í frumkvæðismáli þar sem fjallað var um vinnslu persónuupplýsinga um börn án upplýsts samþykkis foreldra, í tengslum við skimun og athugun á depurð og kvíða meðal grunnskólabarna í Reykjavík.
Lesa meira