Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Rafræn vöktun í fjöleignarhúsi - mál nr. 2016/1317 - 21.8.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað að rafræn vöktun á vegum húsfélags í fjöleignarhúsi, í kjölfar fjölgunar eftirlitsmyndavéla í sameign hússins á árinu 2016, hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 
Lesa meira

Yfir og allt um kring - 14.7.2017

Verkefni Persónuverndar hafa sjaldan verið jafn krefjandi, mikilvæg og mikil að umfangi, enda stendur samfélagið á barmi fjórðu iðnbyltingarinnar, þar sem tækniframfarir hafa gjörbylt allri vinnslu og meðferð persónuupplýsinga. 
Lesa meira

Birting persónuupplýsinga á vefsíðu héraðsdómstólanna - mál nr. 2016/1783 - 16.6.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað um að vinnsla Héraðsdóms Reykjaness og Héraðsdóms Reykjavíkur á persónuupplýsingum við birtingu tveggja dóma hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Lesa meira

Birting upplýsinga á vef Alþingis - mál nr. 2016/1133 - 13.6.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli manns sem kvartaði yfir því að upplýsingar um hann hefðu verið birtar á vef Alþingis þegar hann sendi inn umsögn um þingmál. Um var að ræða upplýsingar sem kvartandi hafði sjálfur gefið upp í umsögn sinni til þingsins. Persónuvernd taldi að birting Alþingis á upplýsingunum hefði verið í samræmi við persónuverndarlög. 
Lesa meira