Fréttir

Ágreiningur Barnaverndarstofu og lögreglustjórans í Reykjavík

6.10.2004

Hinn 24. september sl. afgreiddi stjórn Persónuverndar mál varðandi ágreining milli Barnaverndarstofu og embættis lögreglustjórans í Reykjavík um miðlun persónuupplýsinga frá Lögreglunni í Reykjavík til Barnaverndar Reykjavíkur.

Hinn 24. september sl. afgreiddi stjórn Persónuverndar mál varðandi ágreining milli Barnaverndarstofu og embættis lögreglustjórans í Reykjavík um miðlun persónuupplýsinga frá Lögreglunni í Reykjavík til Barnaverndar Reykjavíkur. Tilurð ágreiningsins var sú að lögregla hafði meinað starfsmönnum Barnaverndar Reykjavíkur um að fá endurrit myndbanda frá lögreglunni í Reykjavík sem innihalda skýrslutökur í kynferðisbrotamálum. Bréf hennar til Barnaverndarstofu er hér.Var efnið hjálplegt? Nei