Fréttir: 2011

Fyrirsagnalisti

23.3.2011 : Franska Persónuverndarstofnunin sektar Google

Franska persónuverndarstofnunin (CNIL) hefur sektað fyrirtækið Google um 100.000 evrur vegna upplýsingasöfnunar fyrirtækisins.

2.3.2011 : Aukning mála hjá Persónuvernd milli ára

Fleiri mál en nokkurn tíma fyrr berast nú Persónuvernd.  Á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2011 bárust alls 314 ný mál og sé litið á málafjölda fyrir sömu mánuði í fyrra, 2010, er aukning 29%. Sé hinsvegar litið á málafjölda fyrir sama tímabil árið 2002 þá er aukningin 240%.

22.2.2011 : Evrópski persónuverndardagurinn 2011

Þann 28. janúar síðastliðinn var evrópski persónuverndardagurinn haldinn í fimmta skipti.

Síða 3 af 3


Var efnið hjálplegt? Nei