Ýmis bréf: 2015

Fyrirsagnalisti

12.11.2015 : Nýting dánarmeinaskrár í þágu hagskýrslugerðar

Persónuvernd hefur sent forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra bréf þar sem vakin er athygli á að lagfæra þarf löggjöf um dánarmeinaskrá. Nánar tiltekið hefur stofnunin lagt til að samið verði lagafrumvarp sem taki af vafa um hvernig nýta megi upplýsingar úr skránni í þágu hagskýrslugerðar.

29.4.2015 : Ábending stjórnar til heilbrigðisráðherra varðandi persónugreinanlegar heilbrigðisskrár landlæknis

Stjórn Persónuverndar hefur í tilefni af erindi frá Læknafélagi Íslands komið á framfæri ábendingu til heilbrigðisráðherra varðandi skráningu persónuauðkenna í heilbrigðisskrár landlæknis.

Stjórn Persónuverndar hefur í tilefni af erindi frá Læknafélagi Íslands komið á framfæri ábendingu til heilbrigðisráðherra varðandi skráningu persónuauðkenna í heilbrigðisskrár landlæknis.

29.4.2015 : Ábending stjórnar til heilbrigðisráðherra varðandi persónugreinanlegar heilbrigðisskrár landlæknis

Stjórn Persónuverndar hefur í tilefni af erindi frá Læknafélagi Íslands komið á framfæri ábendingu til heilbrigðisráðherra varðandi skráningu persónuauðkenna í heilbrigðisskrár landlæknis.Var efnið hjálplegt? Nei