Ýmis bréf: 2009

Fyrirsagnalisti

21.7.2009 : Nafnlausar ábendingar til Fiskistofu

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn frá Fiskistofu um móttöku nafnlausra ábendinga beint af heimasíðu stofunnar.

21.7.2009 : Nafnlausar ábendingar til Fiskistofu

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn frá Fiskistofu um móttöku og vinnslu nafnlausra ábendinga beint af heimasíðu stofunnar.

Í svarinu er m.a. vísað í álit umboðsmanns og til álits ráðgjafarhóps Evrópusambandsins um túlkun reglna um persónuvernd.

2.7.2009 : Miðlun upplýsinga um ölvunarakstur

 

Persónuvernd telur skorta lagastoð til að heimila Ríkislögreglustjóra að miðla til Umferðarstofu upplýsingum um niðurstöður blóðrannsókna á ökumönnum.

Síða 1 af 2


Var efnið hjálplegt? Nei