Úrlausnir

Miðlun upplýsinga um félaga í lífeyrissjóði

4. mars

4.3.2005

Persónuvernd barst erindi lífeyrissjóðs sem óskaði eftir áliti stofnunarinnar á því hvort honum væri heimilt og/eða skylt að verða við beiðni tiltekinna samtaka um að fá afhentan lista með nöfnum þeirra sjóðfélaga sem ,,búa við skerta verðtryggingu lífeyrisréttar hjá sjóðnum, þ.e. 80% verðtryggingu".

Persónuvernd barst erindi lífeyrissjóðs sem óskaði eftir áliti stofnunarinnar á því hvort honum væri heimilt og/eða skylt að verða við beiðni tiltekinna samtaka um að fá afhentan lista með nöfnum þeirra sjóðfélaga sem ,,búa við skerta verðtryggingu lífeyrisréttar hjá sjóðnum, þ.e. 80% verðtryggingu".

Samtökin óskuðu eftir listanum til þess að geta metið hve margir og þá hverjir hefðu hagsmuni af yfirstandandi málaferlum  gegn lífeyrissjóðnum.

Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að heimilt væri að verða við beiðni samtakanna.

Áltið er birt hér.





Var efnið hjálplegt? Nei