Úrlausnir

Miðlun upplýsinga í tengslum við viðhorfskönnun

4. mars

4.3.2005

Persónuvernd hefur barst beiðni um heimild til miðlunar upplýsinga um félagsmenn í stéttarfélögum til úrvinnslu á tiltekinni viðhorfskönnun.

Persónuvernd hefur barst beiðni um heimild til miðlunar upplýsinga um félagsmenn í stéttarfélögum til úrvinnslu á tiltekinni viðhorfskönnun. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að miðlunin teldist heimil færi hún fram innan félaganna sjálfra, og færi að öðru leyti fram í samræmi við lög um persónuvernd. Hins vegar var talið óheimilt að miðla upplýsingum um félagsmenn til utanaðkomandi aðila án samþykkis þeirra sjálfra

Niðurstaða Persónuverndar er birt hér.





Var efnið hjálplegt? Nei