Úrlausnir

Frávísun - mál rekið fyrir dómstólum.

17. nóvember

17.11.2005

Persónuvernd barst kvörtun frá manni sem taldi að meðferð fyrrverandi vinnuveitanda á tölvupósti sínum hafi ekki verið í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd.

Persónuvernd barst kvörtun frá manni sem taldi að meðferð fyrrverandi vinnuveitanda á tölvupósti sínum hafi ekki verið í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd. Stofnunin ákvað að hafa ekki afskipti af málinu meðan það væri rekið fyrir dómstólum, en það var vegna máls sem höfðað hafði verið til staðfestingar á lögbannsgerð.

Sjá nánar hér.

Var efnið hjálplegt? Nei