Úrlausnir

Meðferð tölvupósts hjá vinnuveitanda

4.11.2013

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli varðandi meðferð vinnuveitanda á tölvupósti fyrrum starfsmanns [C], n.t.t. að vinnunetfangi kvartanda hjá [C] hafi verið lokað og  lykilorði netfangsins breytt í kjölfar starfsloka. Taldi Persónuvernd að [C] hefði ekki, við meðferð á vinnunetfangi kvartanda, brotið gegn ákvæðum reglna nr. 837/2006 sem gilda um meðferð tölvupósts á vinnustað. 

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli varðandi meðferð vinnuveitanda á tölvupósti fyrrum starfsmanns, n.t.t. að vinnunetfangi kvartanda hafi verið lokað og  lykilorði netfangsins breytt í kjölfar starfsloka.  Taldi Persónuvernd að vinnuveitanda hefði ekki, við meðferð á vinnunetfangi kvartanda, brotið gegn ákvæðum reglna nr. 837/2006 sem gilda um meðferð tölvupósts á vinnustað. 

Úrskurður Persónuverndar í máli 2013/619.



Var efnið hjálplegt? Nei