Úrlausnir

Synjun á leyfi vegna rannsóknar

30.9.2013

Persónuvernd hefur tekið ákvörðun varðandi umsókn rannsakanda um viðbótarleyfi til vinnslu persónuupplýsinga í þágu rannsóknarinnar „X“. Samkvæmt umsókninni var ráðgert að senda lífsýni til N í Bandaríkjunum þar sem niðurstöður arfgerðargreiningar á sýnunum yrðu færðar í gagnagrunn til sameiginlegra nota vísindamanna í svonefndu „Z“-samstarfi. Var niðurstaða Persónuverndar sú að samþykki þátttakenda næði ekki til frambúðarvarðveislu hjá öðrum en Lífsýnasafni rannsóknastofu í meinafræði og var því synjað um umbeðið viðbótarleyfi.

Persónuvernd hefur tekið ákvörðun varðandi umsókn rannsakanda um viðbótarleyfi til vinnslu persónuupplýsinga í þágu rannsóknarinnar „X“. Samkvæmt umsókninni var ráðgert að senda lífsýni til N í Bandaríkjunum þar sem niðurstöður arfgerðargreiningar á sýnunum yrðu færðar í gagnagrunn til sameiginlegra nota vísindamanna í svonefndu „Z“-samstarfi. Var niðurstaða Persónuverndar sú að samþykki þátttakenda næði ekki til frambúðarvarðveislu hjá öðrum en Lífsýnasafni rannsóknastofu í meinafræði og var því synjað um umbeðið viðbótarleyfi.

Ákvörðun Persónuverndar um synjun á leyfi í máli nr. 2013/489.Var efnið hjálplegt? Nei