Fréttir

Hljóðritun símtala við fjármálafyrirtæki

30.10.2008

Póst- og fjarskiptastofnun, sem hefur eftirlit með hljóðritunum símtala við fjármálafyrirtæki, hefur gefið út álit sitt.

Póst- og fjarskiptastofnun, sem hefur eftirlit með hljóðritunum símtala við fjármálafyrirtæki, hefur gefið út álit sitt. Hún telur að fyrirtæki þurfi í hvert sinn (í hverju símtali) að aðvara almennan neytanda um að hljóðritun fari fram. Þetta eigi hins vegar ekki við telji fyrirtækið ótvírætt að viðmælandinn viti um hljóðritanir.

Álitið má sjá hér.




Var efnið hjálplegt? Nei