Fréttir

Heimilisfangaleynd í þjóðskrá

2.11.2004

Hinn 29. október 2004 fundaði stjórn Persónuverndar með fyrirsvarsmönnum Hagstofunnar. Persónuvernd höfðu borist ábendingar um að þörf gæti verið á því fyrir einstaklinga að skipta um lögheimili án þess að miðlað væri upplýsingum um hið nýja heimilisfang og því var m.a. rætt um mögulega heimilisfangaleynd í þjóðskrá.

Hinn 29. október 2004 fundaði stjórn Persónuverndar með fyrirsvarsmönnum Hagstofunnar. Persónuvernd höfðu borist ábendingar um að þörf gæti verið á því fyrir einstaklinga að skipta um lögheimili án þess að miðlað væri upplýsingum um hið nýja heimilisfang og því var m.a. rætt um mögulega heimilisfangaleynd í þjóðskrá. Hér er að finna bókun Persónuverndar á niðurstöðu fundarins hvað þetta varðar. Tekið hefur verið tillit til athugasemda Hagstofunnar og orðalag bókunarinnar fært til samræmis við þær.





Var efnið hjálplegt? Nei