Fréttir

Forstjóri Persónuverndar í viðtali á ÍNN

16.6.2017

Þann 14. júní sl. var Helga Þórisdóttir gestur Björns Bjarnasonar á sjónvarpsstöðinni ÍNN en í viðtalinu var meðal annars rætt um hlutverk og verkefni Persónuverndar auk þeirra breytinga sem verða á starfsemi Persónuverndar á næstunni.
Þann 14. júní sl. var Helga Þórisdóttir gestur Björns Bjarnasonar á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Í viðtalinu ræðir hún um meðal annars um hlutverk og verkefni Persónuverndar auk nýrrar persónuverndarreglurgerðar sem kemur til framkvæmda innan Evrópusambandsins þann 25. maí næstkomandi.
Af viðtalinu er ljóst að miklar breytingar eru í farvatninu en áhugasamir geta nálgast viðtalið með að ýta á krækjuna hér að neðan.
Viðtal við forstjóra Persónuverndar.


Var efnið hjálplegt? Nei