Fréttir

Nýjar persónuverndarreglur 2018 - hvað þýðir það fyrir þig og þína starfsemi?

26.9.2016

Persónuvernd boðar til málstofu um nýjar reglur á sviði persónuverndar sem munu taka gildi árið 2018. Hið nýja regluverk markar tímamót í sögu persónuverndarlöggjafar í Evrópu. Um er að ræða umfangsmestu endurbætur á löggjöfinni sem gerðar hafa verið í rúma tvo áratugi.


Skráning fer fram á postur[hja]personuvernd.is en aðgangur er ókeypis. Nánari upplýsingar má nálgast í auglýsingu Persónuverndar.

Málstofa um nýja persónuverndarlöggjöf árið 2018




Var efnið hjálplegt? Nei