Fréttir

Nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs og meðferð persónuupplýsinga

8.10.2012

Þann 19. október nk. verður haldin ráðstefna á vegum innanríkisráðuneytis og Persónuverndar í samvinnu við Mannréttindastofnun og Lagadeild Háskóla Íslands. Á ráðstefnunni verður varpað ljósi á nokkur mikilvæg álitaefni um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, hvaða hættur steðja að friðhelgi einkalífs og persónuvernd og hvernig skuli bregðast við þeim.
page0001


Var efnið hjálplegt? Nei