Fréttir

Ársskýrsla Persónuverndar 2017

21.12.2018

Út er komin ársskýrsla Persónuverndar 2017.

Í ársskýrslunni má meðal annars finna ýmsan fróðleik um hlutverk og starfsemi Persónuverndar, auk ávarps forstjóra, þar sem farið er yfir helstu ástæður nýrrar persónuverndarlöggjafar og stiklað á stóru yfir þau umfangsmiklu verkefni sem Persónuvernd hefur fengið í fangið með nýrri löggjöf.

Ársskýrsla Persónuverndar 2017Var efnið hjálplegt? Nei