Ákvörðun um myndbirtingu hjá Já.is - mál nr. 2016/1639

Persónuvernd hefur tekið ákvörðun í frumkvæðismáli þar sem fjallað var um birtingu mynda af heimilum einstaklinga á vefsíðunni Já.is, þegar leitað er eftir upplýsingum um þá á síðunni. Niðurstaða Persónuverndar var að vinnslan samrýmdist ekki lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica