Gerð lánshæfismats og skráning á vanskilaskrá

Persónuvernd hefur úrskurðað að vinnsla Creditinfo Lánstrausts hf. á persónuupplýsingum um kvartanda í tengslum við gerð lánshæfismats og skráningu hans á vanskilaskrá hafi verið í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.


Úrskurður í máli nr. 2016/950.


Athygli er vakin á því að birting úrskurðarins hefur tafist vegna mikilla anna og manneklu hjá Persónuvernd.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica