Skráning kennitölu við gjaldeyrisviðskipti

Seðlabankinn óskaði þess að Persónuvernd endurskoðaði afstöðu sína varðandi skráningu kennitalna einstaklinga við gjaldeyrisviðskipti undir 1000 evrum. Persónuverndi veitti almennt svar. Þar er bent á að ríkur vafi leiki á um hvort lagaheimild standi til  þeirrar víðtæku kennitöluskráningar sem Seðlabankinn telur þurfa að fara fram í viðskiptabönkunum, þ.e. í þágu eftirlits með gjaldeyrishöftum.

Seðlabankinn óskaði þess að Persónuvernd endurskoðaði afstöðu sína varðandi skráningu kennitalna einstaklinga við gjaldeyrisviðskipti undir 1000 evrum. Persónuverndi veitti almennt svar. Þar er bent á ríkur vafi leiki á um hvort lagaheimild standi til  þeirrar víðtæku kennitöluskráningar sem Seðlabankinn telur þurfa að fara fram í viðskiptabönkunum, þ.e. í þágu eftirlits með gjaldeyrishöftum.

Svar Persónuverndar.



Var efnið hjálplegt? Nei