2001

Árið 2001 veitti Persónuvernd 63 leyfi vegna vísindarannsókna á heilbrigðissviði og 2 leyfi vegna söfnun og vinnslu myndefnis úr eftirlitsmyndavélum.

Hér að neðan eru birt nöfn ábyrgðaraðila, rannsóknarheiti o.fl.

Einstakar heimildir til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við framkvæmd vísindarannsókna á heilbrigðissviði.

(2001/366) - Davíð O. Arnar og Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir fengu leyfi vegna rannsóknar á algengi gáttatifs meðal heilablóðfallssjúklinga, blóðþynningu- og áhættuþáttum.

(2001/638) - Magnús Gottfreðsson fékk leyfi vegna rannsóknar "Endurteknar ífarandi pneumokokkasýkingar meðal Íslendinga 1975-2000."

(2001/70) - Albert Imsland, Ásgeir Böðvarsson, Ásgeir Theódórsson, Bjarni Torfason, Bjarni Þjóðleifsson, Eiríkur Steingrímsson, Guðjón Birgisson, Hjörtur Gíslason, Jónas Magnússon, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kjartan Örvar, Nick Cariglia, Nick Short, Sigurbjörn Birgisson, Sigurður Blöndal, Sturla Arinbjarnarson, Urði-Verðandi-Skuld ehf., Þórunn Rafnar og Þorvaldur Jónsson fengu leyfi vegna Íslenska krabbameinsverkefnisins, áfanga II: Rannsókn á tjáningu gena í vélindakrabbameini.

(2001/71) - Albert Imsland, Ásgeir Böðvarsson, Ásgeir Theódórsson, Bjarni Torfason, Bjarni Þjóðleifsson, Eiríkur Steingrímsson, Guðjón Birgisson, Hjörtur Gíslason, Jónas Magnússon, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kjartan Örvar, Nick Cariglia, Sigurbjörn Birgisson, Sigurður Blöndal, Sturla Arinbjarnarson, Urði-Verðandi-Skuld ehf., Þórunn Rafnar og Þorvaldur Jónsson fengu leyfi vegna Íslenska krabbameinsverkefnisins áfanga I: Vélindakrabbamein-sameindaerfðafræðileg athugun.

(2001/72) - Albert Imsland, Ásgeir Böðvarsson, Ásgeir Theódórsson, Bjarni Torfason, Bjarni Þjóðleifsson, Eiríkur Steingrímsson, Guðjón Birgisson, Hjörtur Gíslason, Jónas Magnússon, Jón Gunnlaugur Jónasson, Kjartan Örvar, Nick Cariglia, Sigurbjörn Birgisson, Sigurður Blöndal, Sturla Arinbjarnarson, Urði-Verðandi-Skuld ehf., Þórunn Rafnar og Þorvaldur Jónsson fengu leyfi vegna rannsóknar á tjáningu gena í Barrett´s breytingum (specialized intestinal metaplasia) í vélinda."

(2001/282) - Albert Imsland, Friðrik Yngvason, Haraldur Hauksson, Helgi Sigurðsson, Hrafn Tulinius, Jón Gunnlaugur Jónasson, Laufey Tryggvadóttir, Páll H. Möller, Reynir Arngrímsson, Shree Datye, Sigfús Nikulásson, Sigurður Björnsson, Snorri S. Þorgeirsson, Steinunn Thorlacius, Urður-Verðandi-Skuld ehf. og Þórunn Rafnar fengu leyfi vegna rannsóknar á arfbreytileika í brjóstakrabbameini og fylgni við læknisfræðilegar breytur.

(2001/15) - Andrés Sigvaldason, Íslensk erfðagreining ehf., Vilmundur Guðnason og Þórarinn Gíslason fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum lungnateppusjúkdóma.

(2001/25) - Arnar Þ. Guðmundsson, Ágústa Ólafsdóttir, Bjarni Torfason, Friðbjörn Sigurðsson, Helgi J. Ísaksson, Íslensk erfðagreining ehf., Jónas Hallgrímsson, Sigurður Árnason, Sigurður Björnsson, Steini Jónsson og Tryggvi Ásmundsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum lungnakrabbameins.

(2001/36) - Arnór Víkingsson, Árni Jón Geirsson, Íslensk erfðagreining ehf. og Kristján Steinsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum hryggigtar.

(2001/10) - Arnór Víkingsson, Árni Jón Geirsson, Íslensk erfðagreining ehf., Jón Þorsteinsson, Júlíus Valsson, Kristján Steinsson og Magnús Guðmundsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum iktsýki.

(2001/35) Árni V. Þórsson og Íslensk erfðagreining ehf. fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum insúlínháðrar sykursýki.

(2001/320) - Atli Árnason, Ásgeir Haraldsson, Emil L. Sigurðsson, Íslensk erfðagreining ehf., Jens Magnússon, Rafn Benediktsson, Skúli Gunnarsson, Valur Emilsson, Vilmundur Guðnason fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum offitu og fituefnaskipta.

(2001/31) - Atli Dagbjartsson, Hörður Bergsteinsson, Ísleifur Ólafsson, Íslensk erfðagreining ehf., Páll Torfi Önundarson, Runólfur Pálsson, Viðar Eðvarðsson, Vilmundur Guðnason og Þröstur Laxdal fengu leyfi vegna rannsóknar á tengslaójafnvægi í erfðamengi Íslendinga.

(2001/109) - Árni Jón Geirsson, Ásgeir Böðvarsson, Ásgeir Theodórsson, Bjarni Þjóðleifsson, Einar Oddsson, Hallgrím Guðjónsson, Ingvar Bjarnason, Íslensk erfðagreining ehf., Kjartan B. Örvar, Matthías Kjeld, Nick Cariglia, Ólafur Gunnlaugsson, Sigurbjörn Birgisson, Sigurður Björnsson, Sigurður Ólafsson og Sjöfn Kristjánsdóttir fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum þarmabólgusjúkdóma.

(2001/17) - Árni Kristinsson, Íslensk erfðagreining ehf. og Þórður Harðarson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum háþrýstings.

(2001/358) - Ásgeir Böðvarsson, Ásgeir Theodórs, Bjarni Þjóðleifsson, Einar Oddsson, Hallgrímur Guðjónsson, Íslensk erfðagreining ehf., Jón Gunnlaugur Jónasson, Kjartan Örvari, Nick Cariglia, Ólafur Gunnlaugsson, Sigurbjörn Birgisson, Sigurður Björnsson, Sigurður Ingvarsson, Sigurður Ólafsson, Sjöfn Kristjánsdóttir, Trausti Valdimarssyni og Unnur Þorsteinsdóttir fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum ristilkrabbameina.

(2001/719) - Baldur Tumi Baldursson, Guðmundur M. Stefánsson, Jens Kjartansson, Ólafur Einarsson, Urður-Verðandi-Skuld ehf., Rafn Ragnarsson, Sigurður Björnsson, Sigurður Böðvarsson, Sigurður E. Þorvaldsson, Steingrímur Davíðsson og Þorvaldur Jónsson fengu leyfi vegna Íslenska krabbameinsverkefnis, áfanga I: Sortuæxli-sameindafræðileg athugun.

(2001/20) - Bárður Sigurgeirsson, Helgi Valdimarsson og Íslensk erfðagreining ehf. fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum psoriasis.

(2001/737) - Bjarni A Agnarsson, Brynjar Viðarsson, Friðbjörn Sigurðsson, Guðmundur I. Eyjólfsson, Guðmundur M. Jóhannesson, Guðmundur Rúnarsson, Hlíf Steingrímsdóttir, Jóhönna Björnsdóttir, Páll Torfi Önundarson, Sigrún Reykdal, Urður-Verðandi-Skuld ehf. og Vilhelmína Haraldsdóttir fengu leyfi vegna Íslenska krabbameinsverkefnisins. Áfanga I: Erfðafræðileg rannsókn á Hodgins sjúkdómi / eitilfrumukrabbameini og áfanga II: Rannsókn á genatjáningu í Hodgkins sjúkdómi /eitinfrumukrabbameini.

(2001/24) - Bjarni A. Agnarsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Íslensk erfðagreining ehf., Kristrún Benediktsdóttir og Rósa Björk Barkardóttir fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum krabbameins í blöðruhálskirtli.

(2001/509) Bjarni Valtýsson, Eiríkur Líndal, Girish B Hirlekar, Guðmundur Björnsson, Íslensk erfðagreiningu ehf., Jón Hrafnkelsson, Laufey Ámundadóttir Ragnari Finnsson, Sigurður Árnason og Simon Stacey fengu leyfi vegna rannsóknar á tíðni, lyfjaerfðafræði, erfðafræði og flokkun langvarandi verkja hjá sjúklingum með sögu um brjóstakrabbamein.

(2001/498) - Brynjar Viðarsson, Kristín Bergsteinsdóttir, Urður-Verðandi-Skuld ehf. og Þorvaldur Jónsson fengu leyfi vegna Íslenska krabbameinsverkefnisins, áfanga I og II: Hæggegnt eitilfrumu hvítblæði - sameindaerfðafræðileg athugun, rannsókn á genatjáningu í æxlisfrumum.

(2001/34) - Brynjólfur Mogensen, Gunnar Sigurðsson, Ísleifur Ólafsson, Íslensk erfðagreining ehf. og Þorvaldur Ingvarsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum beinþynningar.

(2001/30) - Dagbjörg Sigurðardóttir, Gísli Baldursson, Íslensk erfðagreining ehf., Ólafur Ó. Guðmundsson, Páll Magnússon, Stefán Hreiðarsson og Steingerður Sigurbjörnsdóttir fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum athyglisbrests með ofvikni.

(2001/38) Davíð Gíslason, Íslensk erfðagreining ehf., Unnur Steina Björnsdóttir og Þórarinn Gíslason fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum ofnæmis og astma.

(2001/08) - Einar Stefánsson, Friðbert Jónasson og Íslensk erfðagreining ehf. fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum skýmyndunar á augnsteini.

(2001/29) - Einar Stefánsson, Friðbert Jónasson, Íslensk erfðagreining ehf., María Soffía Gottfreðsdóttirog Þórður Sverrisson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum gláku.

(2001/14) - Einar Stefánsson, Friðleif Helgadóttir, Guðmundur Viggósson, Haraldur Sigurðsson og Íslensk erfðagreining ehf. fengu leyfi vegna rannsóknar á aldursbundinni hrörnun í augnbotnum.

(2001/33) - Einar Stefánsson, Guðmundur Viggósson, Íslensk erfðagreining ehf. og Kristján Þórðarson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum nærsýni.

(2001/32) - Bjarni V. Agnarsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Íslensk erfðagreining ehf., Kjartan Magnússon, Rósa B. Barkardóttir og Tómas Guðbjarsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum eistnakrabbameins.

(2001/18) - Einar Stefánsson, Ingimundur, Gíslason, Íslensk erfðagreining ehf. og Þórir Eysteinsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum hrörnunarsjúkdóms í augnbotnum.

(2001/19) - Einar Valdimarsson, Finnbogi Jakobsson, Gísli Einarsson, Grétar Guðmundsson, Guðmundur Þorgeirssyn, Íslensk erfðagreining ehf., Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og Vilmundur Guðnason fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum heilablóðfalls.

(2001/28) - Elín Thorlacius, Högni Óskarsson, Íslensk erfðagreining ehf., Pétur Lúðvígsson og Stefán Hreiðarsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum heilkennis Tourette, skyldra
raskana og fylgiraskana.

(2001/07) - Evald Sæmundsen, Íslensk erfðagreining ehf., Ólafur Ó. Guðmundsson, Páll Magnússon og Stefán Hreiðarsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum einhverfu.

(2001/21) - Finnbogi Jakobsson, Íslensk erfðagreining ehf. og John Benedikz fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum arfgengs skjálfta.

(2001/301) - Friðbjörn R. Sigurðsson, Páll Helgi Möller, Sigfús Þ. Nikulásson, Snorri Ingimarsson, Snorri S. Þorgeirsson, Sturla Arinbjarnason, Tómas Jónsson, Tryggvi Stefánsson og Urður-Verðandi-Skuld ehf., fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum krabbameins í ristli og endaþarmi.

(2001/27) - Grétar Guðmundsson, Íslensk erfðagreining ehf., John Benedikz og María Hrafnsdóttir fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum mígrenis.

(2001/11) - Grétar Guðmundsson, Íslensk erfðagreining ehf. og Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum Parkinsonsveiki.

(2001/107) - Guðmundur Geirsson, Helgi Ísaksson og Íslensk erfðagreining ehf. fengu leyfi vegna rannsóknar á þætti erfða í góðkynja stækkun blöðruhálskirtils.

(2001/23) - Guðmundur Vikar Einarsson, Íslensk erfðagreining ehf., Kjartan Magnússon, Sverrir Harðarson, Tómas Guðbjartsson og Þorsteinn Gíslason fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum nýrnakrabbameins.

(2001/12) - Guðmundur Þorgeirsson, Gunnar Gunnlaugsson, Halldór Jóhannsson, Haraldur Hauksson, Íslensk erfðagreining ehf., Sigurgeir Kjartansson, Stefán E. Matthíasson og Vilmundur Guðnason fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum útæðasjúkdóma.

(2001/)856) - Gunnar Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson, Íslensk erfðagreining ehf. og Þór Sigþórsson fengu leyfi vegna lyfjaerfðarannsóknar á hækkaðri blóðfitu. Leyfið tók aðeins til erfðarannsóknarþáttar þessa verkefnis.

(2001/13) - Gunnar Sigurðsson, Íslensk erfðagreining ehf. og Vilmundur Guðnason fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum fullorðinssykursýki.

(2001/175) - Gunnar Sigurðsson, Íslensk erfðagreining ehf., Leifur Franzson og Ólafur Skúli Indriðason fengu leyfi vegna rannsóknar á aldursbundnum breytingum á kalk- og beinabúskap karla og kvenna, þ.e. þeim þætti rannsóknarinnar er lýtur að einangrun, vinnslu og meðferð DNA.

(2001/05) - Halldór Kolbeinsson, Högni Óskarsson, Íslensk erfðagreining ehf. og Jón G. Stefánssoni fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum kvíðasjúkdóma.

(2001/06) - Hannes Hjartarson, Íslensk erfðagreining ehf., Jón Gunnlaugur Jónasson og Jón Hrafnkelsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum skjaldkirtilskrabbameins.

(2001/22) - Helgi Jónsson, Íslensk erfðagreining ehf. og Þorvaldur Ingvarsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum slitgigtar.

(2001/16) - Helgi Kristbjarnarson og Íslensk erfðagreining ehf. fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum drómasýki.

(2001/267) - Helgi Sigurðsson, Jakob Jóhannsson og Þórarinn Sveinsson fengu leyfi vegna rannsóknar til mats á áhrifum lyfsins letrozole sem hormónameðferð hjá konum eftir tíðahvörf með skurðtækt brjóstakrabbamein. Borin var saman hormónameðferð meðtamoxifeni í 5 ár við hormónameðferð með letrozole í 5 ár.

(2001/157) - Hlíf Steingrímdóttir, Kristín Bergsteinsdóttir, Urður-Verðandi-Skuld ehf. og Þorvaldur Jónsson fengu leyfi vegna rannsóknar á tjáningu gena í merfrumuæxli og MGUS (Áfangi I) og skoðun á litningabreytingum í mergfrumuæxli og MGUS (Áfangi V).

(2001/734) - Ísleifur Ólafsson, Íslensk erfðagreining ehf. Páll Torfi Önundarson og Vilhelmína Haraldsdóttir fengu leyfi vegna rannsóknar á þætti erfða í segamyndun í djúpum bláæðum og blóðsegareki til lungna.

(2001/108) - Íslensk erfðagreining ehf., Jón Hjaltalín Ólafsson, Kristín Þórisdóttir, Kristrún Benediktsdóttir, Ólafur Einarsson og Rafn A. Ragnarsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum sortuæxla í húð.

(2001/26) - Íslensk erfðagreining ehf., Jónas G. Halldórsson og Sigþrúður Arnardóttir fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum lesblindu/dyslexíu.

(2001/09) - Íslensk erfðagreining ehf. og Reynir Tómas Geirsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum legslímuflakks.

(2001/105) - Íslensk erfðagreining ehf. og Vilmundur Guðnason fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum kransæðastíflu.

(2001/79) - Íslensk erfðagreining ehf., Jón Snædal, Pálmi V. Jónsson og Sigurbjörn Björnsson fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum Alzheimers sjúkdóms.

(2001/61) - Íslensk erfðagreining ehf., Kristleifur Kristjánsson, Ólafur Gísli Jónsson, Viðar Eðvarðsson, Þórir Kolbeinsson og Þröstur Laxdal fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum næturámigu.

(2001/60) - Íslensk erfðagreining ehf., Jón Gunnlaugur Jónasson, Sigurður Ingvarsson og Sjöfn Kristjánsdóttir fengu leyfi vegna rannsóknar á tjáningu gena í forstigsbreytingum ristilkrabbameina.

(2001/37) - Íslensk erfðagreining ehf., Ragnheiður I. Bjarnardóttir, Reynir Tómas Geirsson og Sigrún Hjartardóttur fengu leyfi vegna rannsóknar á erfðum meðgönguháþrýstings, meðgöngueitrunar, fæðingarkrampa og skyldra sjúkdóma.

(2001/318) - Pálmi V. Jónsson fékk leyfi vegna rannsóknar að bera saman staðlað upplýsingakerfi við klassíska sjúkraskrá læknis og hjúkrunarfræðings við greiningu á meðvirkum vandamálum og greina spáþætti fyrir útkomu sjúkralegu aldraðra á bráðasjúkrahúsi. Jafnframt yrði gerður samnorrænn samanburður á útkomuþáttum.

(2001/164) - Ásgeir Haraldsson, Íslensk erfðagreining ehf. og Kristleifur Kristjánsson fengu leyfi til að samkeyra ættfræðigrunn ÍE og lista yfir sjúklinga með bakflæði úr þvagblöðru upp í þvagleiðara.

(2001/647) - Guðrún Agnarsdóttir, Íslensk erfðagreining ehf.,
Krabbameinsfélag Íslands, Kristleifur Kristjánsson og Laufey Tryggvadóttir fengu leyfi vegna forkönnunar á skyldleika einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein samkvæmt Krabbameinsskrá.

(2001/533) - Jens Guðmunssonog Guðmundur Arason fengu leyfi til að samkeyra skrá vegna forkönnunar á skyldleika þeirra kvenna sem að hann hafði haft til meðferðar og greinst höfðu með
fjölblöðrueggjastokkasjúkdóm.

(2001/150) - Þórður Eydal, Íslensk erfðagreining ehf. og Kristleifur Kristjánsson fengu leyfi vegna forkönnunar á skyldleika einstaklinga með tannvegssjúkdóma og einstaklinga sem höfðu tekið þátt í fyrri rannsóknum Þórðar Eydal.

Heimild skv. 2. mgr. 9. gr. laga nr. 77/2000 persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

(2001/442) - Ölgerð Egils Skallagrímssonar ehf., fékk leyfi til vinnslu myndefnis sem til varð við notkun eftirlitsmyndavéla.

(2001/39) - Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) fékk leyfi til að "skrá" upplýsingar um þá sem grunaðir eru um þjófnað í verslunum ÁTVR þ.e.a.s söfnun og vinnsla myndefnis úr eftirlitsmyndavélum.



Var efnið hjálplegt? Nei