Leyfisveitingar í desembermánuði 2006

Í desembermánuði 2006 voru gefin út 12 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við vísindarannsóknir.

Í desembermánuði 2006 voru gefin út 12 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við vísindarannsóknir.

2006/675 - Sævar Pétursson fékk leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknar sem ber yfirskriftina: ,,Dental implants placement in conjunction with osteotome sinus floor elevation: A retrospective analysis of ITI implants".

2006/683 - Þorbjörn Jónsson, Sverrir Harðarson, Magnús Böðvarsson og Ragnhildur Jóna Kolka, fengu leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknar sem ber yfirskriftina: ,,Tengsl sykrunargalla á IgA sameindum sjúklinga með IgA nýrnamein við magn af mannósabindilektíni og komplementþætti C4 í blóði - Ónæmislitun á vefjasneiðum teknum með nýrnaástungu."

2006/589 - Rannveig Alma Einarsdóttir, Ólafur Samúelsson og Aðalsteinn Guðmundsson fengu leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknar sem ber yfirskriftina: ,,Könnun á upplýsingagjöf við útskrift varðandi lyfjameðferð sjúklinga 75 ára og eldri sem útskrifast af lyflækningadeildum LSH".

2006/671 - Björn Rúnar Lúðvíksson, fékk leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknar sem ber yfirskriftina: ,,Stökkbreyting á SERPING1/C1NH hjá íslenskri fjölskyldu (Detection of a new C1 inhibitor SERPING1/C1NH mutation in Iceland)".

2006/692 - Gunnar Jónasson, Björn Árdal, Sigurður Kristjánsson og Ásgeir Haraldsson fengu leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknar sem ber yfirskriftina: ,,Bráðainnlagnir vegna barnaastma í Reykjavík 1995 - 2004."

2006/699 - Þorsteinn Blöndal fékk leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknarinnar „Meðferð leyndrar berklasýkingar hjá innflytjendum 2001–2006".

2006/714 - Tómas Guðbjartsson og Bjarni Torfason fengu leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknar sem ber yfirskriftina „Meðfædd ósæðarþrengsli (aortic coarctation) á Íslandi 1985-2006".

2006/730 - Íris Judith Svavarsdóttir fékk leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknar sem ber yfirskriftina „Offitumeðferð með lífstílsbreytingum - árangur offitumeðferðar á Heilsustofnun NFLÍ 2004 -2008".

2006/734 - Paoula C. Kjærnested fékk heimild til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknina „Staða erlendra kvenna í sambandi við sambúðarslit eða skilnað".

2006/639 - Björn Rúnar Lúðvíksson, Árni Jón Geirsson, Kristján Steinsson og Jóhannes Björnsson fengu leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknar sem ber yfirskriftina „Æðabólgusjúkdómar á Íslandi 1986-2006. Faraldursfræði og tengsl við aðra sjálfsofnæmissjúkdóma".

2006/743 - Bárður Sigurgeirsson, fékk leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknar sem ber yfirskriftina „Rannsókn til að leggja mat á öryggi og verkun terbínafínsamsetningar til útvortis notkunar hjá einstaklingum með naglasvepp sem hafa fengið lasermeðferð á táneglur, borið saman við meðferð með cíclópíroxnaglalakki á ómeðhöndlaðar táneglur".

2006/724 - Sólveig S. Hafsteinsdóttir, Ólafur Gísli Jónsson, Jón R. Kristinsson, Guðmundur K. Jónmundsson, Thomas Wiebe og Ásgeir Haraldsson fengu leyfi til aðgangs að sjúkraskrám vegna rannsóknar sem ber yfirskriftina „Sýkingar barna með illkynja sjúkdóma".

 



Var efnið hjálplegt? Nei