Útgefin leyfi árið 2005

2005/168 - Ari Klængur Jónsson nemi fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Áhrif innflytjenda á atvinnuleysi á Íslandi”.

2005/288 - AstraZeneca og Magni Jónsson lungnasérfræðingur fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „A comparison of Symbicort Single inhaler Therapy (Symbicort Turbuhaler 160/4.5 µg, 1 inhalation b.i.d. plus as needed) and conventional best practice for the treatment of persistent asthma in adolescents and adults - a 26 week, randomised, open label, parallel-group, multicentre study. STYLE, D5890L00014“.

 

2005/404 - Axel Finnur Sigurðsson, Kristján Eyjólfsson, Ragnar Danielsen, Sigurpáll Scheving, Karl Andersen, Torfi F. Jónasson og Þórarinn Guðnason, læknar fengu leyfi vegna rannsóknar „Samanburður á Prasugrel (CS-747) og Chlopidogrel hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni sem eiga að fara í kransæðavíkkunaraðgerð gegnum húð/TIMI 38“.

 

2005/228 - Árni Kristjánsson lektor og Haukur Hjaltason sérfræðingir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Gaumstol og heildarsamhengisáhrif ýfingar lita og staðsetningar í sjónleit.”

 

2004/676 - Ásdís Kristjánsdóttir fageiningarstjóri, Bjarni Torfason yfirlæknir og María Ragnarsdóttir rannsóknarsjúkraþjálfari fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Áhrif styrktar- og þolþjálfunar öndunarvöðva á lungnastarfsemi fyrir og eftir hjáveituskurðaðgerð“.

 

2005/323 – Ásdís Ólafsdóttir lektor fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Frumbyrjur, 35 ára og eldri“.

 

2005/2 - Ásgeir Haraldsson sviðstjóri og prófessor, Sigurður Kristjánsson yfirlæknir, Gestur Pálsson sérfræðingur og Ólafur Þorvaldsson deildarlæknir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Dánarorsök barna á Íslandi 1994-2003“.

 

2005/368 - Ásgerður Sverrisdótti læknir, Jonas Bergh prófessor; Helgi Sigurðsson læknir og forstöðumaður, Óskar Jóhannsson, Jakob Jóhannsson, Sigurður Böðvarsson læknar, Jóna Jónsdóttir rannsóknarhjúkrunarfræðingur, Pia Krönberg og Maria Moskovits vaktarar fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „SBG 2004-1.”.

 

2005/318 - Bertrand Lauth, sérfræðingur fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Innlagnir á unglingageðdeild (BUGL), LSH“.

 

2005/118 - Bjarni Tofason yfirlæknir, Þórarinn Arnórsson hjarta- og lungnaskurðlæknir og Magnús Konráðsson deildarlæknir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Árangur ósæðalokuaðgerða á LSH frá því að notkun lífrænna gerfiloka án stoðgrindar hófst“.

 

2005/163 - Björn Guðbjörnsson sérfræðingur og dósents, Þórarinn Gíslason yfirlæknir og prófessor, Sigríður Ó. Haraldsdóttir sérfræðingur, Sveinn Guðmundsson yfirlæknir og Dýrleif Pétursdóttir læknanemi fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Liðbólgur sem fylgigigt við sarklíki (sarcoidosis) - sjúkdómsbirting og horfur“.

 

2005/586 - Björn Geir Leifsson skurðlæknir og María Bragadóttir hjúkrunarfræðingur og heilsuhagfræðinemi fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Kostnaðar- og nytjagreining á hjáveituaðgerðum á maga“.

 

2005/595 - Bryndís Jónsdóttir nemi fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Hvað verður um starfsmenn þegar þeir snúa til vinnu að loknu fæðingar- og foreldraorlofi?”

 

2005/397 - Davíð O. Arnar yfirlæknir og Íslensk erfðagreining ehf. (ÍE) fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Kortlagning og einangrun áhættugena gáttatifs“.

4

2005/540 – Ebba Margrét Magnúsdóttir sérfræðingur fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Northern European Factor VIIa in Obstetric Haemorrhage (NEFOH) Registry“.

 

2004/659 - Elías Ólafsson yfirlæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Orsök flogabreytinga í heilariti“.

 

2005/630 – Elín Díanna Gunnarsdóttir lektor fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Heilsutengd lífsgæði einstaklinga sem komu í Verkjaskólann í Kristnesi 2005“.

 

2005/591 – Erla Kolbrún Svavarsdóttir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Heimilisofbeldi gegn konum: Hlutverk hjúkrunarfræðinga“.

 

2005/174 - Eyrún Unnur Guðmundsdóttir, Freydís Jóna Freysteinsdóttir og Eygló Sigmundsdóttir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Hvað einkennir notendahóp Hvítabandsins“.

 

2005/635 - Felix Valsson sérfræðingur og Bjarni Torfason yfirlæknir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Mæling á BNP fyrir hjartaaðgerðir, Rannsóknarverkefni 3. árs læknanema“.

 

2005/238 – Fjármálaráðuneytið fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Kostnaður við tekjutengingu atvinnuleysisbóta”.

 

2005/187 – Friðbjörn Sigurðsson sérfræðingur fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „5-Fluorouracil/Folinate/Oxaliplatin (Eloxatin®) (FLOX regimen), gefið stöðugt eða með hléum samhliða Cetuximab (Erbitux®), sem fyrsta meðferð gegn dreifðu ristilkrabbameini. Slembiröðuð, fasa III, fjölsetra rannsókn.“

 

2005/241 – Gerður Gröndal sérfræðingur fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Slembiraðaðrar, tvíblindrar, samsíða samanburðarrannsóknar við lyfleysu til ákvörðunar á öryggi og verkun MRA teknu ásamt methotrexate hjá sjúklingum með meðalvirka eða alvarlega iktsýki sem svara ekki anti-TNF meðferð“.

 

2005/259 -  Grétar Guðmundsson sérfræðingur og Íslensk erfðagreining ehf. (ÍE) fengu leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Forkönnun: Rannsókn á ættlægni ALS“

 

2005/142 - Guðjón Birgisson skurðlæknir, Margrét Oddsdóttir yfirlæknir og Bergþór Björnsson deildarlæknir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Miltistökur á LSH 1993 til 2004“.

 

2005/464 -  Guðmundur Sigurðsson dr. juris og dósent, Ragnhildur Helgadóttir S.J.D. dósent, Berglind Ýr Karlsdóttir ML-nemi, Hulda Hákonardóttir BA-nemi og Ingólfur Kristinn Magnússon ML-nemi fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Almannatryggingar: Hlutverk þeirra og samspil við önnur bótaúrræði.“

 

2005/292 - Guðmundur Þorgeirsson, Árni Kristinsson, Hrefna Guðmundsdóttir, Karl Andersen sérfræðingar og Guðbjörg Birna Guðmundsdóttir læknir, fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Opinnar, slembiraðaðrar rannsóknar til ákvörðunar á öryggi, þoli og áhrifum á blóðþéttni ýmissa bólguþátta eftir inntöku mismunandi skammta af rannsóknarlyfinu DG-031 hjá kransæðasjúklingum, með eða án breytinga í FLAP og/eða LTA4 hýdrólasa genum“.

 

2004/662 - Guðmundur Þorgeirssoni sviðstjóri og Kolbeinn Guðmundsson sérfræðingur fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Einsetra, opin samhliða, slembiröðuð, rannsókn til ákvörðunar á öryggi, þoli og áhrifum á blóðþéttni ýmissa bólguþátta eftir inntöku mismunandi skammta af rannsóknarlyfinu DG-031 hjá kransæðasjúklingum með breytileika í FLAP og/eða LTA4-hydrólasa genum.“

 

2005/321 – Guðrún Linda Guðmundsdóttir fékk leyfi vegna rannsóknar á mataræði ungbarna.

 

2005/202 - Guðrún Kristjánsdóttir prófessor og Ída Atladóttir hjúkrunarfræðingur og MS nemi í hjúkrunarfræði fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Ráf meðal aldraðra á hjúkrunarheimilum“.

2005/217 - Gunnar Þór Gunnarsson yfirlæknir og lektor fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Skyndidauði vegna hjartasjúkdóma hjá ungmennum á Íslandi“.

 

2005/121 - Gunnar Guðmundsson læknir fékk leyfi vegna rannsóknar á faraldsfræði og erfðum lungnatrefjunar.

 

2005/34 – Gunnar Sigurðsson lyflæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Phase 3, Multi-Center, double-blind, randomized, parallel group study of the efficacy, safety and tolerability of fixed combination torcetrapib (CP-529,414)/ Atorvastatin administered orally, once daily (QD) for six months, compared with maximally tolerated Atorvastatin therapy alone, in subjects with heterozygous familial hypercholesterolemia“.

 

2005/483 - Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson f.h. Lögreglunnar í Reykjavík fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Kostnaður tryggingarfyrirtækja af völdum innbrota og þjófnaða barna undir 18 ára aldri”.

 

2005/383 - Hanna Ásgeirsdóttir sjúkraþjálfari og meistaranemi, María Heimisdóttir, Pálmi V. Jónsson læknar og Svanu Helen Björnsdóttir verkfræðingur fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Tengsl færni og getu aldraðra á dvalar- og hjúkrunarheimilum við auka- og/eða hjáverkanir lyfja“.

 

2005/327 - Hannes Blöndal prófessor og Finnbogi Þormóðsson sérfræðingur fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Rannsókna á meingerð og meinferli arfgengrar heilablæðingar“.

 

2005/244 - Hannes Petersen yfirlæknir og Íslensk erfðagreining ehf. (ÍE) fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Forkönnun: Rannsókn á fjölskyldulægni snigilgluggaherslis“.

 

2005/243 - Hannes Petersen yfirlæknir og Íslensk erfðagreining ehf. (ÍE) fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Forkönnun: Rannsókn á fjölskyldulægni Meniere's súkdóms“.

 

2004/632 - Hannes Petersen og Ingibjörg Hinriksdóttir yfirlæknar fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Heyrnarfræðilegar afleiðingar stikilbólgu“.

 

2005/522 - Helga Gottfreðsdóttur lektor og ljósmóður, Þóra Jenní Gunnarsdóttir lektor og Stefanía Guðmundsdóttui nemi í ljósmóðurfræði fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Áhrif nálastungumeðferðar á grindarverki á meðgöngu: þróun meðferðar og forprófun mælitækis.“

 

2005/689 - Helga Ögmundsdóttir yfirlæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Sjúkdómsmyndun og forstig mergfrumuæxla, framhaldsrannsókn.“

 

2005/481 - Helgi Jónsson, Guðmundur Jón Elíasson og Eyþór Björgvinsson sérfræðingar fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Myndgreining slitgigtar í þumalrótarlið með segulómskoðun (CMC1)“.

 

2005/39 - Hildur Harðardóttir yfirlæknir, Þórður Þórkelsson, Ragnar Bjarnason barnalæknar, Ólöf Elíasdóttir og Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, nemar fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Afleiðingar ofþyngdar verðandi mæðra á meðgöngu, fæðingu og á nýburann“.

 

2005/633 – Hlíf Steingrímsdóttir sérfræðingur fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Viðbótarmeðferð með bortezomib hjá sjúklingum með mergæxli eftir háskammtalyfjameðferð með melphalan og eigin stofnfrumustuðning. Slembiröðuð NMSG rannsókn (15/05)“.

 

2005/512 - Ingibjörg Hjaltadóttir lector fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Virkni til dægrarstyttingar á hjúkrunarheimili.“

 

2004/541 - Íslensk erfðagreining ehf. (ÍE) fékk leyfi til flutnings gagna úr landi vegna rannsóknar á erfðaefnum (SNP-arfgerðagreing.).

 

2005/48 - Íslenskr erfðagreining ehf. (ÍE), Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir, Valgerður Rúnarsdóttir sérfræðingur og Högni Óskarsson geðlæknir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Rannsókn á erfðum fíknsjúkdóma“.

 

2005/123 - Jens A. Guðmundsson og Auður Smith sérfræðingar fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Brottnám legs. Breytingar á algengi, ástæðum og aðferðum á Íslandi síðastliðin 20 ár“.

 

2005/141 - Jón Gunnlaugur Jónasson fékk viðbótarleyfi vegna rannsóknarinnar „Smásæ ristilbólga (microscopic colitis) á Íslandi árin 1995–1999“.

 

2005/194 - Jón Hjaltalín Ólafsson yfirlæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Sortuæxli og óreglulegir fæðingarblettir hjá íslenskum flugáhafnarmeðlimum -  Þýðing skimunar.” Er tilgangur rannsóknarinnar „að kanna algengi sortuæxla og óreglulega fæðingarbletta (dysplastic nevi) á meðal íslenskra flugáhafnarmeðlima auk þess að kanna þýðingu skimunar.“

 

2005/465 - Jón Friðrik Sigurðsson forstöðusálfræðingur, Halldóra Ólafsdóttir yfirlæknir og Agnes Agnarsdóttir sálfræðingur fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Hugræn atferlismeðferð í almennri heilsugæslu. Bætir hún árangur meðferðar sjúklinga með almennar tilfinningaraskanir í heilsugæslunni?“

 

2005/450 - Jórunn Erla Eyfjörð dósents, Laufeyj M. Tryggvadóttir framkvæmdastjóri, Kari Hemminki, Joyce Carlsson og Joakim Dillner fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „WP Genetic Epidemiology, JER2 (Jointly Executed Research) part of EU funded Network of Excellence Cancer Control using Population-Based Registries and Biobanks“.

 

2004/248 – Karl Andersen læknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Sameindaerfðafræðileg rannsókn á endurþrengingu kransæða eftir kransæðavíkkun og ísetningu stoðnets (coronary artery stent),“

 

2005/169 - Karl Andersen sérfræðingur, Helga Harðardóttir rannsóknarfulltrúi, Axel F. Sigurðsson og Þórarinn Guðnason læknar fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „A 26 week, double-blind, randomized, multicenter, parallel group, active-contelled study comparing aliskiren to ramipril with optional addition of hydrochlorothiazide, followed by a 4 week double-blind, randomized, placebo-controlled withdrawal in patients with essential hypertension (CSPP100A2306)“.

 

2005/100 - Karl Marínósson félagsráðgjafi og Jóna Guðný Eyjólfsdóttir nemi fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Bráðamál á BUGL 2004“.

 

2005/110 - Karl Sigurðsson f.h. Vinnumálastofnunar og Sigríður Lillý Baldursdóttir f.h. Tryggingastofnunar ríkisins fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Rannsókn á samspili atvinnuleysis og örorku“.

 

2005/125 - Kristján Steinsson yfirlæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Notkun á TNF mótverkandi lyfjum á LSH.”

 

2005/47 - Magnús Karl Magnússon blóðmeinafræðingur, Kristín Bergsteinsdóttir líffræðingur og Eiríkur Steingrímsson framkvæmdastjóri fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Sjúkdómsgreining á krabbameini með örflögutækni“.

 

2005/297 - Margrét Oddsdóttir yfirlæknir og Bergþór Björnsson deildarlæknir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Kviðsjáraðgerðir vegna æxla í nýrnahettum á LSH..”

 

2004/317 – María Kristín Jónsdóttir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Félagsleg afdrif eftir heilaáverka.”

 

2005/190 - María Ragnarsdóttir sjúkraþjálfari, dr. Þórarinn Sveinsson dósent og dr.med. Guðmundur Geirsson fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Árangur sjúkraþjálfunar og lyfjameðferðar við áreynsluþvagleka.“

 

2005/237 - Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Könnun á tengslum coxíblyfja við heila- og hjartaáföll á Íslandi 2001-2004.”

 

2005/156 - Ólafur Guðlaugsson yfirlæknir og Hjördís Harðardóttir sérfræðingur fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Faraldsfræði methicillin ónæmra Staphylococcus aureus (MÓSA) á Íslandi árin 2000-2004“.

 

2005/105 - Ólafur Skúli Indriðason læknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Afdrif einstaklinga með langvinnan nýrnasjúkdóm“.

 

2005/76 - Ólöf Inga Óladóttir og Guðrún Sigurðardóttir nemar fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Athugun á huglægu mati þjálfunarálags hjartasjúklinga á fyrstu vikum endurhæfingar“.

 

2005/330 - Ómar Þorsteinn Árnason og Þorvaldur Ingvarsson læknar fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Algengi misvaxtar augnkarls hjá sjúklingum með slitgigt.“

 

2005/117 - Páll Helgi Möller yfirlæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Botnlangabólga á LSH 1992-2004“.

 

2005/417 - Páll Torfi Önundarson yfirlæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Hemophilia Inhibitor Genetics Study, rannsókn á erfðum mótefnamyndunar í dreyrasýki.“

 

2005/205 – Pálmi V. Jónsson fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Alþjóðlegur samanburður á fæðugjöf um slöngu hjá öldruðum á hjúkrunarstofnunum með alvarlega heilabilun“ (þýðing Persónuverndar á svofelldum enskum titli: „International comparison of tube-feeding among institutionalized older persons with severe dementia“).

 

2005/234 - Pálmi V. Jónsson sviðsstjóri fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „InterRAI Acute Care Field test trial“.

 

2005/352 – Pálmi Óskarsson fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Bráð skútabólga – meðferð og greining á 3 heilsugæslustöðvum“.

 

2005/136 – Rafn Benediktsson fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Fjölsetra, slembiröðuð, tvíblind rannsókn með lyfleysuviðmiðunarhóp til að meta öryggi og áhrif viðbótarmeðferðar með MK-0431 hjá sjúklingum með sykursýki tegund 2 sem hafa ófullnægjandi stjórn á sykurbúskap en eru þegar meðhöndlaðir með glimepiride einu og sér eða glimepiride og metformin“.

 

2005/240 - Ragnhildur Jónsdóttir meistaranemi fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Barnavernd í skólum - Nemendaverndarráð. Uppruni nemendaverndarráðs, tilgangur þess og starfshættir”.

 

2005/66 - Sigríður Ólína Haraldsdóttir sérfræðilæknir, Þórarinn Gíslason, Jóhannes Björnsson yfirlæknar og Íslensk erfðagreining ehf. (ÍE) fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Ættlægni sarklíkis (sarcoidodis) á Íslandi.“

 

2005/7 – Sigríður Inga Karlsdóttir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Áhrif BMI á fæðingu og útkomu barns úr fæðingu“.

 

2005/354 - Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Áhættuhegðun ungs fólks.

 

2005/85 - Sigrún Ósk Sævarsdóttir nemi fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Anesthetic Management for a Patient with Thyrotoxicosis: A Case Report“.

 

2005/306 - Sigurður Björnsson barnaskurðlæknir, Ásgeir Haraldsson prófessor og sviðsstjóri og Ólafur Kjartansson yfirlæknir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Rannsóknar á bakflæði þvags úr blöðru í nýrnaleiðara (vesico-ureteral reflux) – Stigs 3“.

 

2005/307 - Sigurður Björnsson barnaskurðlæknir og Ásgeir Haraldsson prófessor og sviðsstjóri fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Rannsóknar á bakflæði þvags úr blöðru í nýrnaleiðara (vesico-ureteral reflux), framhaldsrannsóknar nr. 2.“

 

2005/93 - Sigurður Ó. Blöndal skurðlæknir og Bergþór Björnsson deildarlæknir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Aðgerðir vegna lifraræxla á Íslandi, tíu ára uppgjör“.

 

2005/311 - Sigurður Páll Pálsson geðlæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Rannsókn á vísvitandi sjálfssköðun árin 2000-2004 á Landspítala Háskólasjúkrahúsi“.

 

2005/421 - Sigurveig Þ. Sigurðardóttui læknir, Michael Clausen barnalæknir, Þórarinn Gíslason yfirlæknir, Torfi Magnússon læknir dr. Kirsten Bayer, dr. Tomas Keil, dr. Bodo Niggemann, Doreen McBride hjá Charité – Universitätsmedizin Berlin, fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Algengi, kostnaður og ástæður fyrir fæðuofnæmi í Evrópu; Verkþáttur 1.1: Fæðuofnæmi á barnsaldri – einkenni barna sem fá fæðuofnæmi.“

 

2005/608 - Snæfríður Þ. Egilson lektor fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Skynúrvinnsla íslenskra barna sem greinst hafa með Aspergers heilkenni og svipaðar raskanir á einhverufprófi“.

 

2005/392 - Unnur Ágústsdóttir deildarstjóri og MS nemi fékk leyfi vegna rannsókarinnar ,,Beinar greiðslur til einstaklinga í veikindaleyfi á Íslandi og samanburður við slíkar tryggingar í Bretlandi, Danmörku, Þýskalandi og Noregi“.

 

2005/82 - Unnur Steina Björnsdóttir sérfræðingur og Íslenskrar erfðagreining ehf. (ÍE) fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Framsýnnar, slembiraðaðrar, tvíblindrar, samsíða samanburðarrannsóknar við lyfleysu til ákvörðunar á öryggi, þoli og verkun mismunandi skammta af CEP-1347 hjá íslenskum astmasjúklingum“.

 

2004/666 - Unnur Steina Björnsdóttir, Kolbeinn Guðmundsson og Davíð Gíslason sérfræðingar fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Framsýn, slembiröðuð, tvíblind, samhliða, samanburðarrannsókn við lyfleysu til ákvörðunar á öryggi, þoli og verkun mismunandi skammta af rannsóknarlyfinu DG-031 hjá astmasjúklingum.“

 

2005/375 -Unnur Valgerðar Ingólfsdóttir félagsmálastjóri fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Áhrif breytinga í opinberri stjórnsýslu á störf og starfsumhverfi starfsfólks í félagsþjónustu sveitarfélaga”.

 

2004/640 - Urður Njarðvík sálfræðingur, Dr. Sigurður J. Grétarsson prófessor og Edda Margrét Guðmundsdóttir nemi fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Mat á hópmeðferð við kvíðaröskunum barna á aldrinum 8-12 ára“.

 

2003/328- Vilhjálmur Rafnsson professor fékk endurútgefið leyfi vegna rannsóknarinnar „Dánartíðni einstaklinga sem leituðu til bráðamóttöku Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH) við Hringbraut. Rannsókn á þeim einstaklingum sem leituðu til bráðamóttökunnar og voru útskrifaðir að skoðun lokinni á árunum 1995-2002.“

 

2002/413 – Vilmundur Guðnason forstöðulæknir fékk leyfi til samkeyrslu skráa vegna rannsóknar á einstaklingum sem greinst hafa með stækkað hjarta samkvæmt gögnum (hjartalínuritum) Hjartaverndar

 

2002/414 – Vilmundur Guðnason forstöðulæknir fékk leyfi vegna rannsóknar um einstaklinga sem greinst hafa með hjartabilun.

 

2005/42 - Vilmundur Guðnason forstöðulæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Könnun á tíðni erfðabreytileika í genum í krabbameinsgenum í Íslendingum.”

 

2005/290 – Vilmundur Guðnason fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Erfðamarkagreining í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar“.

 

2005/497 – Vilmundur Guðnason forstöðulæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Mæling á epigenetics þætti í erfðaefni (DNA) þátttakenda Öldrunarrannsóknar Hjartaverndar.“

 

2005/40 – Vilmundur Guðnason forstöðulæknir og Sædís Svavarsdóttir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Könnun á tíðni erfðabreytileika í genum í gigtsjúkdómum í Íslendingum.”

 

2005/225 - Þorbjörg María Ómarsdóttir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Heilsutengdur lífsstíll og tíðni þunglyndiseinkenna hjá ungu fólki með sykursýki á Íslandi“.

 

2005/160 - Þorbjörn Jónsson læknir og sérfræðingur, Magnús Böðvarsson nýrnalæknir og Ragnhildur Jóna Kolka meinatæknir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Tengsl sykrunargalla á IgA sameindum sjúklinga með IgA nýrnamein við magn af mannósabindilektíni og komplementþætti C4 í blóði“.

 

2005/454 - Þorvaldur Ingvarsson bæklunarlæknir  fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Mjaðmabrot á Íslandi, faraldsfræði og afdrif 1965-2004“.

 

2005/367 - Þórarinn Gíslason yfirlæknir, Björg Þorleifsdóttir aðjúnkt og Erna Sif Arnardóttir svefnmælitæknir fengu leyfi vegna rannsóknarinnar „Tengsl svitnunar, hitastigsstjórnunar og vanstarfsemi æðaþels hjá kæfisvefnssjúklingum“.

 

2004/591 - Þórður Sigmundsson yfirlæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar ,,Rannsókn á öryggi og verkun SEP-226330 í einstaklingum með fótaóeirð’’.

 

2005/58 - Þórður Sigmundsson dósent og yfirlæknir fékk leyfi vegna rannsóknarinnar „Taugasálfræði geðklofa Erfðafræði truflunar á skilvitund.“

 

2005/36 – Þórunn Rafnar fræmkvæmdastjóri f.h. Urðar, Verðandi, Skuldar ehf. fékk leyfi vegna rannsóknanna „Blöðruhálskirtilskrabbamein – sameindaerfðafræðileg athugun“ og „Rannsókn á arfbreytileika í brjóstakrabbameini og fylgni við læknisfræðilegar breytur.“

 





Var efnið hjálplegt? Nei