Leyfisveitingar: 2016

Fyrirsagnalisti

13.1.2016 : Nýtt starfsleyfi fyrir Creditinfo Lánstraust hf.

Mál nr. 2015/1428

Vakin er athygli á að vegna vinnu við endurskoðun leyfisskilmála hefur gilditími leyfisins verið framlengdur til 28. febrúar 2017.

13.1.2016 : Endurnýjun starfsleyfis

Persónuvernd hefur gefið út nýtt starfsleyfi handa Creditinfo Lánstrausti hf. til vinnslu fjárhagsupplýsinga um einstaklinga. Það gildir til loka árs 2016.

 Var efnið hjálplegt? Nei