Heilsufarsupplýsingar

Aðgangur að sjúkraskrám í þágu vísindarannsókna er háður leyfi Persónuverndar.

Fjárhagsupplýsingar

Þú átt rétt á að vita hver hefur flett þér upp í vanskilaskrá.

Atvinnulífið

Er fylgst með tölvupóst- og internetnotkun á þínum vinnustað?

Rafræn vöktun

Rafræn vöktun er t.d. myndavélaeftirlit, símvöktun, netvöktun og notkun staðsetningarbúnaðar og ökusírita.

Efst á baugi

Umfjöllun heilbrigðisstarfsmanns um sjúkling í blaðagrein - 22.4.2014

Persónuvernd hefur úrskurðað að birting persónuupplýsinga um fyrrum sjúkling í blaðagrein heilbrigðisstarfsmanns í Morgunblaðinu árið 2013, hafi ekki verið í samræmi við lög nr. 77/2000.

Lesa meira

Úrskurður um miðlun netfangalista frá Hópkaupum - 1.4.2014

Persónuvernd hefur úrskurðað um að afhending Hópkaupa ehf. á netfangi kvartanda til Heimkaupa ehf. hafi ekki verið í samræmi við lög nr. 77/2000.

Lesa meira

Vinnumálastofnun óskar eftir læknisvottorði frá einstaklingi - 1.4.2014

Persónuvernd hefur úrskurðað um að öflun Vinnumálastofnunar á læknisvottorði kvartanda í tilefni af óvinnufærni hans hafi ekki samrýmst lögum nr. 77/2000.

Lesa meira

Miðlun sálfræðings á upplýsingum til lögreglu um meint kynferðisbrot gegn börnum - 31.3.2014

Persónuvernd hefur úskurðað um að sálfræðingi hafi verið heimilt að afhenda lögreglu og sérstökum fjárhaldsmanni barna kvartenda greingargerð um börnin vegna rannsóknar á sakamáli og framlagningar einkaréttarkröfu í sama sakamáli.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Ýmislegt

Setning forstjóra - 31.3.2014

Innanríkisráðuneytið hefur sett Hjördísi Stefánsdóttur sem forstjóra Persónuverndar frá og með 1. apríl 2014 til og með 31. mars 2015. Hjördís er lögfræðingur og hefur starfað í innanríkisráðuneytinu.

Lesa meira

Leiðbeiningar um notkun tölvuskýja hjá hinu opinbera - 6.2.2014

Norrænn vinnuhópur um tölvuský hefur unnið að gerð leiðbeininga á vegum upplýsingatækninefndar Norrænu ráðherranefndarinnar um notkun tölvuskýja hjá hinu opinbera.
Lesa meira

Meira


Hlutverk Persónuverndar

Frumkvæðismál

Persónuvernd getur fjallað um mál að eigin frumkvæði.
Lesa meira
 

Úrskurðarvald í ágreiningsmálum

Persónuvernd úrskurðar í ágreiningsmálum um vinnslu persónuupplýsinga. Lesa meira
 

Eftirlit með framkvæmd laga um persónuvernd

Persónuvernd hefur eftirlit með því að farið sé að lögum og öðrum reglum um vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.

Lesa meira
 

Meira


Lög og reglur

Lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga

Lögin öðluðust gildi hinn 1. janúar 2001. Samhliða gildistöku þeirra féllu úr gildi lög nr. 121/1989 um skráningu og meðferð persónuupplýsinga, Persónuvernd, tók til starfa við gildistöku laganna og hefur eftirlit með framkvæmd þeirra.
Lesa meira

Tilskipun Evrópuþingsins og Ráðsins 95/46/EB

Þessi tilskipun var innleidd með lögum nr. 77/2000 - en þann 25. júní 1999 hafði tekið gildi ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar (ákvörðun nr. 83/ 99) um að fella tilskipunina inn í EES-samninginn. Tilskipunin er dags. 24. október 1995 og fjallar um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga

Lesa meira

Fleiri lög og reglur

RSS