Heilsufarsupplýsingar

Við vinnslu heilsufarsupplýsinga ber að gæta fyllsta öryggis.

Fjárhagsupplýsingar

Þú átt rétt á að vita hver hefur flett þér upp í vanskilaskrá.

Atvinnulífið

Er fylgst með tölvupóst- og internetnotkun á þínum vinnustað?

Rafræn vöktun

Rafræn vöktun er t.d. myndavélaeftirlit, símvöktun, netvöktun og notkun staðsetningarbúnaðar og ökusírita.

Efst á baugi

Aðgangur að tölvupósthólfi fyrrverandi starfsmanns - 12.2.2016

Persónuvernd hefur úrskurðað um aðgang fyrrum vinnuveitanda að tölvupósthólfi kvartanda. Er niðurstaða stofnunarinnar sú að skoðun á pósthólfinu hafi verið ólögmæt þar sem kvartanda hafi ekki verið gefinn kostur á að eyða einkatölvupósti áður en skoðunin fór fram. Þá var fræðsluskyldu ábótavant.
Lesa meira

Frávísun kvörtunar vegna birtingar á myndbandi af áhorfanda á knattspyrnuleik - 12.2.2016

Persónuvernd hefur vísað frá kvörtun vegna birtingar á myndbandsupptöku af kvartanda sem var áhorfandi á knattspyrnuleik.
Lesa meira

Miðlun netfangalista í þágu vísindarannsóknar - 11.2.2016

Persónuvernd hefur úrskurðað um miðlun netfangalista frá Hjallastefnunni til Rannsóknarseturs Háskólans í Reykjavík. Er niðurstaða stofnunarinnar sú að miðlunin hafi verið óheimil þar sem hún byggði ekki á fullnægjandi vinnslusamningi. Þá var fræðslu til þátttakenda einnig ábótavant.
Lesa meira

Miðlun upplýsinga frá Þjóðskrá til Símans - 11.2.2016

Persónuvernd hefur úrskurðað að Þjóðskrá Íslands hafi verið heimilt að miðla tilteknum upplýsingum um kvartendur til Símans. Þá hafi vinnsla Símans á persónuupplýsingum um kvartendur samrýmst lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Lesa meira

Kvörtun vegna skráningar í gagnagrunn Creditinfo - 9.2.2016

Persónuvernd hefur úrskurðað um að skráning persónuupplýsinga kvartanda í gagnagrunn Creditinfo samrýmist lögum nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Lesa meira

Fleiri fréttir


Ýmislegt

Yfirlýsing 29. gr. vinnuhóps vegna EU-US Privacy Shield - 4.2.2016

Framkvæmdastjórn ESB gaf út fréttatilkynningu 2. febrúar sl. um að náðst hefði samkomulag við bandarísk stjórnvöld um nýtt fyrirkomulag á flutningi persónuupplýsinga til Bandaríkjanna (e. EU-US Privacy Shield). Vinnuhópur samkvæmt 29. gr. persónuverndartilskipunarinnar nr. 95/46/EB, sem skipaður er fulltrúum evrópskra persónuverndarstofnana og gegnir samræmingar- og ráðgjafarhlutverki á sviði persónuverndar í Evrópu, gaf í gær út yfirlýsingu um afstöðu sína til málsins.
Lesa meira

Málþing um vinnslu persónuupplýsinga hjá fyrirtækjum og stjórnsýslu á evrópska persónuverndardaginn, fimmtudaginn 28. janúar 2016 - 25.1.2016

Persónuvernd, í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, efnir til málþings á evrópska persónuverndarinn. Yfirskrift málþingsins er: „Vinnsla persónuupplýsinga hjá fyrirtækjum og stofnunum“. Málþingið er haldið í hátíðarsal Háskóla Íslands og stendur milli klukkan 12:00-13:00.
Lesa meira

Meira


Hlutverk Persónuverndar

Frumkvæðismál

Persónuvernd getur fjallað um mál að eigin frumkvæði.
Lesa meira
 

Eftirlit með framkvæmd laga um persónuvernd

Persónuvernd hefur eftirlit með því að farið sé að lögum og öðrum reglum um vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.

Lesa meira
 

Úrskurðarvald í ágreiningsmálum

Persónuvernd úrskurðar í ágreiningsmálum um vinnslu persónuupplýsinga. Lesa meira
 

Meira


Lög og reglur

Lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga

Lögin öðluðust gildi hinn 1. janúar 2001. Samhliða gildistöku þeirra féllu úr gildi lög nr. 121/1989 um skráningu og meðferð persónuupplýsinga, Persónuvernd, tók til starfa við gildistöku laganna og hefur eftirlit með framkvæmd þeirra.
Lesa meira

Tilskipun Evrópuþingsins og Ráðsins 95/46/EB

Þessi tilskipun var innleidd með lögum nr. 77/2000 - en þann 25. júní 1999 hafði tekið gildi ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar (ákvörðun nr. 83/ 99) um að fella tilskipunina inn í EES-samninginn. Tilskipunin er dags. 24. október 1995 og fjallar um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga

Lesa meira

Fleiri lög og reglur

RSS