Almennt um persónuvernd

Fyrirsagnalisti

Hvenær má vinna með persónuupplýsingar?

Öll vinnsla persónuupplýsinga verður að byggjast á heimild í persónuverndarlögum. Það fer eftir tilgangi vinnslunnar hvaða heimild getur átt við í hvert sinn. Engin ein heimild er rétthærri, mikilvægari eða betri en önnur.

Persónuupplýsingar - Hvað er það?

Persónuupplýsingar eru allar upplýsingar sem hægt er að tengja við þig sem einstakling, t.d. nafn, kennitala, staðsetningargögn, ljósmynd o.s.frv.

Viðkvæmar persónuupplýsingar - hvenær má vinna með þær?

Sá sem vinnur viðkvæmar persónuupplýsingar þarf að ákveða fyrirfram við hvaða heimild vinnslan styðst.



Var efnið hjálplegt? Nei