Úrlausnir

Varðveisla upplýsinga hjá Vodafone

5.1.2015

Persónuvernd hefur úrskurðað í tveimur málum um það hvort Vodafone hafi verið heimil varðveisla tiltekinna upplýsinga.
Í öðrum úrskurðinum er komist að þeirri niðurstöðu að varðveisla kennitölu og netfangs kvartanda í málinu hafi verið heimil. Í hinum úrskurðinum er komist að þeirri niðurstöðu að varðveita hafi mátt kenntölu kvartanda en að varðveisla lykilorðs hafi verið óheimil.


Úrskurður í máli nr. 2014/374. 

Úrskurður í máli nr. 2014/375.



Var efnið hjálplegt? Nei