Ýmis bréf: 2007

Fyrirsagnalisti

Aðgangur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að rannsóknaniðurstöðum á Landspítala Háskólasjúkrahúsi

Hinn 19. febrúar sl. fjallaði stjórn Persónuverndar um fyrirhugaðan rafrænan aðgang Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) að rannsóknarniðurstöðum innan Landspítala Háskólasjúkrahúss (LSH).

Bréf Persónuverndar til efnahags- og viðskiptanefndar vegna frumvarps til laga um breyting á lögum um vátryggingarsamninga

Bréf Persónuverndar til efnahags- og viðskiptanefndar um breytingu á lögum um vátryggingarsamninga, að því er varðar upplýsingaöflun tryggingafélaga.

Aðgangur læknanema að rafrænum sjúkraskrám á Landspítala Háskólasjúkrahúsi

Á fundi stjórnar Persónuverndar hinn 19. febrúar síðastliðinn var fjallað um erindi Landspítala Háskólasjúkrahúss um aðgang læknanema að rafrænum sjúkraskrám.



Var efnið hjálplegt? Nei