Ýmis bréf: 2005

Fyrirsagnalisti

Aðgengi að upplýsingum um lögskráningu sjómanna

Persónuvernd barst fyrirspurn um aðgengi vátryggingarfélaga að upplýsingum um lögskráningu sjómanna.

Afhending lista yfir þá sem lokið hafa verðbréfaviðskiptaprófi

Persónuvernd barst fyrirspurn um hvort heimilt væri að afhenda lista með nöfnum þeirra sem lokið hafa verðbréfaviðskiptaprófi.

Kennitölunotkun í farþegaskipi

Persónuvernd barst fyrirspurn um kennitölunotkun í farþegaskipi.

Lokað á íslensk greiðslukort

Persónuvernd barst erindi vegna beiðni íslenskra samtaka til erlends fyrirtækis um að hafna viðskiptum við þá sem greiða með íslenskum greiðslukortum.

Sundurliðun á símtölum starfsmanna

Aðili sem þjónustar símkerfi beindi fyrirspurn til Persónuverndar varðandi hversu nákvæmar upplýsingar hann mætti veita viðskiptavinum sínum um símtöl starfsmanna.

Afhending gagna um utanlandsferðir stjórnarmanna stofnunar

Persónuvernd barst fyrirspurn um það hvort Persónuvernd teldi stofnun skylt að veita tilteknar upplýsingar um ferðalög á vegum stjórnar, og þá jafnframt hvort heimilt væri að veita fyrirspyrjanda þessar upplýsingar

Greiðslukortanúmer á kassakvittunum

Persónuvernd barst ábending um að greiðslukortanúmer komi fram í heild sinni á kassa- og kortakvittunum tiltekinnar verslunar.

Upplýsingar um áminningu í opinberu starfi

Persónuvernd barst fyrirspurn um rétt starfsmanns til að fá eytt gögnum um áminningu í opinberu starfi.

SMS-áreiti

Persónuvernd barst fyrirspurn í tölvupósti í tengslum við hönnunarverkefni sem ætlað er að taka á áreiti með sms-sendingum.
Síða 1 af 2


Var efnið hjálplegt? Nei