Úrlausnir

Úrskurður um niðurfellingu leyfis Persónuverndar.

27.10.2009

Persónuvernd hefur úrskurðað um að fella niður áður útgefið leyfi stofnunarinnar.

Persónuvernd hefur úrskurðað um að fella niður áður útgefið leyfi stofnunarinnar. Ástæða niðurfellingarinnar var sú að þegar Persónuvernd veitti leyfið vantaði samþykki lækningaforstjóra (ábyrgðaraðila).

Úrskurður Persónuverndar í heild sinniVar efnið hjálplegt? Nei