Úrlausnir

Afhending lista yfir kennitölur þeirra sem dvalist hafa á Vogi

11.1.2002

Tryggingastofnun ríkisins sendi Persónuvernd beiðni um "formlegan úrskurð" varðandi heimild/skyldu SÁÁ til að afhenda TR lista yfir þá sem hafa dvalist á Vogi. Tilefni erindisins er ágreiningur Tryggingastofnunar við SÁÁ, sem rekur Vog, og neitar að verða við beiðni TR um afhendingu lista yfir þá sem þar dveljast.
Tryggingastofnun ríkisins sendi Persónuvernd beiðni um "formlegan úrskurð" varðandi heimild/skyldu SÁÁ til að afhenda TR lista yfir þá sem hafa dvalist á Vogi. Tilefni erindisins er ágreiningur Tryggingastofnunar við SÁÁ, sem rekur Vog, og neitar að verða við beiðni TR um afhendingu lista yfir þá sem þar dveljast.
Persónuvernd taldi yfirlækni SÁÁ heimilt að afhenda Tryggingastofnun ríkisins lista yfir kennitölur þeirra sem dvelja á Vogi, í samræmi við ákvörðun tölvunefndar dags. 21. júlí 1994.
 
Úrskurðurinn er birtur hér.
Var efnið hjálplegt? Nei